Til sölu mjög gamall HP prentari
HP Deskjet 895 Cxi. Hann er eins og áður sagði mjög gamall en aldur er afstæður og hann hefur aldrei slegið feilpúst!
Hann prentar út í gegnum USB tengi en getur líka prentað í gegnum þessa stóru eldgömlu rugl snúrur sem tíðkuðust með Windows 98...
Hentar vel fyrir þá sem þurfa að prenta út texta og hann getur alveg prentað út ljósmyndir en litadýpt er álíka mikil og þekktist á tímum Rómaveldis...
Hann er frekar snöggur að prenta og getur m.a. prentað á A4 og minna og er líka með sér slot fyrir það sem ég held að séu pottþétt umslög :S eða 10x15 hef bara ekki prófað það þar sem ég er með annan prentara í því.
Með fylgir upprunalegi CD (held að það sé rétti diskurinn, en ekki að það skipti máli, allir driverar á netinu...) USB, og power snúra með adapter... (allt upprunalegt) Og restin af blekinu sem er í honum...
En endilega komið með tilboð...
Ástæða sölu. Er með Macbook Pro sem keyrir Snow Leopard og þeir hjá HP hafa ekki enn komið með Driver fyrir mig sem virkar með prentaranum...
En gæti virkað með PC
EKKI senda EP! Sendið póst á thebuyaccount [hjá] gmail.com