Síða 1 af 1

Fartölva Dell 15

Sent: Mán 14. Des 2009 00:22
af angi
Ég er með 4 mánaða gamla fartölvu til sölu. Þetta er dell 15 inspiron Black.

Hérna eru upplýsingar um tölvuna

Betri í skólann fyrir meiri afköst, tölvupóst
internet, ritvinnslu og töflureiknir.

Intel Pentium Dual Core T4200 örgjörvi
2.0GHz, 800MHz FSB, 1MB L2 Cache
4GB 800MHz DDR2 minni (2x2048)
15.6" Widescreen WXGA (1366 x 768) TrueLife skjár
Innbyggð 1.3 Mega Pixel vefmyndavél
Intel GMA 4500MHD skjástýring
250GB 5.400rpm Serial ATA harður diskur
8x DVD+/-RW geisladrif ásamt hugbúnaði
Innbyggt 10/100 netkort
Dell 1397 (802.b/g) þráðlaust netkort
Dell innbyggt Bluetooth 365
Intel High Definition Audio 2.0 - hljóðkort
Innbyggður hátalari
Lyklaborð QWERTY með álímdum Íslenskum táknum
TouchPad snertimús
3x USB 2.0, VGA, RJ45, ExpressCard tengirauf
7-1 minniskortalesari
Tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
6-cell Lithium-Ion rafhlaða (46 WHr)
Rafhlöðuending allt að 4.5 klst*
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Microsoft Works 9.0 (ritvinnsla, gagnagrunnur)
Dell Support Center 2.0, Dell Video Chat
Windows Vista Home Premium
Inspiron 1545 Resource DVD
Þyngd frá 2.64kg
Mál: 373.5mm x 25.9mm x 244mm (b x h x d)
3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu

Re: Fartölva Dell 15

Sent: Þri 15. Des 2009 15:33
af angi
upp

Re: Fartölva Dell 15

Sent: Mán 04. Jan 2010 02:09
af beini
hvað viltu fá fyrir hana?

Re: Fartölva Dell 15

Sent: Mán 04. Jan 2010 18:41
af Hfsd037
nennirðu að senda verðhugmynd í einkaskilaboð

Re: Fartölva Dell 15

Sent: Þri 05. Jan 2010 00:05
af jock
Endilega senda verðhugmynd í einkaskilaboð.