Síða 1 af 2

Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 13:08
af Rubix
Þrusu öflug leikja og myndvinnslu vél til sölu!. Hefur dugað mér í allt, og lætur ekkert eftir sér.

Mynd


Core 2 Duo E8600 @ 3.33ghz - Örgjörvi. - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18999

Geforce 9600GT - Skjákort. - http://kisildalur.is/?p=2&id=684

Geil 4gb 800mhz - Vinnsluminni. - http://kisildalur.is/?p=2&id=608

Gygabite GA-EP45-UD3R - Móðurborð. - http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2921

Tacens Valeo Smart 560W - Aflgjafi. -

Creative Fatal1ty pro Hljóðkort. - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18061

Sony NEC DVD - skrifari SATA Svartur - http://kisildalur.is/?p=2&id=611

InfoSmart Draft-N netkort PCI
Þráðlaust, IEEE802.11b/g/n, 2T3R MIMO, 300 mbps - http://kisildalur.is/?p=2&id=857

Viftur:

Tacens Ventus Pro 120mm
800-1500RPM, (9-16dB) m. viftustjóra - http://kisildalur.is/?p=2&id=819

Tacens Aura 120mm (14dB) - http://kisildalur.is/?p=2&id=647

OCZ Vanquisher CPU örgjörvakæling - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17641

Antec Tricool 120mm kassavifta með viftustýringu - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17659

HDD:
Hitachi Deskstar 7K1000.B 320GB SATA2 // Verður formattaður með windows 7 Ultimate x64
Hitachi Deskstar 7K1000.B 320GB SATA2 // Með fullt af leikjum og forritum.
Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2 //Stútfullur af vel flokkuðum þáttum.
Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2 //Stútfullur af vel flokkuðum bíomyndum og tónlist


Ástæða sölu, ætla að skipta yfir í laptop!. Þannig einnig set ég með í sölu.:

Skjár - 24'' BENQ G2400W. Full HD.. Hdmi , Vga, DVI

g9 Lazer mouse - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20809

g15 lyklaborð - http://tolvulistinn.is/vara/17617

Mynd

Tek nýjar myndir fljótlega.. MX518 er líka til sölu!.

ÞETTA ER ALLT INNAN 1 ÁRS GAMALLT OG HEFUR ALDREI VERIÐ YFIRKLUKKAÐ!.

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 13:22
af Glazier
mm lookar nice, veit þú ert að skipta yfir í laptop en sakar ekki að spyrja hvort þú sért til í skipti á 22" skjá ?
Samsung SyncMaster 2243BWX
Sendu mér pm ef þú ert til í að skoða skipti ;)
En annars líka til í að fá að vita bara hvað þú villt fyrir hann þó þú viljir ekki skipti.

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 13:26
af binnip
Langar voða mikið til að kaupa af þer örgjörvan, eeen tími því enganveginn

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 14:00
af Lallistori
pm með verð á skjánum takk

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 15:12
af blitz
Til í að skipta á skrifaranum og þessum? http://www.computer.is/vorur/5613

Gæti hent með smá cash?

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 15:14
af Rubix
blitz skrifaði:Til í að skipta á skrifaranum og þessum? http://www.computer.is/vorur/5613

Gæti hent með smá cash?


Hvað meinaru?

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 15:22
af blitz
Mig vantar SATA skrifara.. get boðið þér góðan IDE skrifara + smá pening?

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 16:08
af BjarkiMTB
Verð?

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 16:21
af Rubix
blitz skrifaði:Mig vantar SATA skrifara.. get boðið þér góðan IDE skrifara + smá pening?


Já það gæti verið, hvað ertu að tala um mikinn pening uppá milli?

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 16:45
af atlinn99
Þú át PM;)

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 17:47
af rottuhydingur
skal taka lyklaborðið :) sentu a mig pm um verð :9)

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 17:53
af rottuhydingur
myndiru vilja selja mer lyklaborðið ?

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 18:50
af g0tlife
flott og vel uppsett auglisýng hjá þér, til lukku með þetta

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 19:30
af hauksinick
hvað villtu fyrir lyklaborðið ?

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 20:03
af binnip
býð 3 þusund í hljóðkortið.

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 21:09
af andrespaba
Hvað villtu f/ 500GB diskana?

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 21:19
af MrT
Eru hörðu diskarnir með SATA data Og SATA power tengjum?

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 21:25
af mercury
ein kanski kjánaleg spurning. þú linar á móðurborð með ddr3 minni. þú ert með ddr2 800mhz minni. er eini munurinn á þessum borðum ddr2 og ddr3 ? finnst að þetta megi amk koma fram.

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mið 25. Nóv 2009 23:31
af Nariur
hann er örugglega bara að linka á vitlaust borð

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Fim 26. Nóv 2009 00:22
af mercury
hlýtur að vera. má þá breyta því og linka á annað borð á heimasíðu framleiðanda ef það er ekki lengur til sölu á ísl.

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Fös 27. Nóv 2009 11:48
af maggikr
hvað sættiru þið fyrir bara kassann er örugglega ddr2 minni i henni ekki 3

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Fös 27. Nóv 2009 11:50
af CendenZ
ertu ekki löngu búinn að selja þennan kassa ????? #-o

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Fös 27. Nóv 2009 20:46
af Rubix
Biðst afsökunar en ég ruglaðist á borðum, var að flýta mér þegar ég gerði þetta og þetta virtist rétta borðið þegar ég rann yfir þetta.. En um er að ræða þetta hérna móðurborð : http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2921 ..

ertu ekki löngu búinn að selja þennan kassa ????? #-o


Nei hann fór ekki síðast, ég hætti við að fara í námið, og ákvað að hætta við sölu.

Vill helst henda skjánum og kassanum út á sama tíma þannig að það er til sölu eins og staðan er núna, sel svo lyklaborðið og músina eftirá ef það fer ekki með :).

Turninn og skjárinn fara samann á 140.000!!

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Mán 30. Nóv 2009 14:37
af allividdi
50 þús í turninn
samband við mig í síma 7724959

Re: Mjög Öflugur leikjaturn til sölu!!

Sent: Fim 03. Des 2009 18:09
af Victordp
Til í skipti á lappa bara kassin ekkert meira no lyklaborð,mús eða skjár ?
contact me ; victordan95@live.com victordanpalma á steam og 8473576