Síða 1 af 1

[SELT] Corsair 2x2GB DDR3 1600 - LÆKKAÐ VERÐ

Sent: Fös 20. Nóv 2009 19:25
af einarornth
Er með til sölu parað sett af Corsair XMS3 DDR3 1600 minni, 2x2GB. Timings: 9-9-9-24. 1.80V.

Nánari upplýsingar í þessu skjali frá Corsair.
http://www.corsair.com/_datasheets/TW3X4G1600C9DHX.pdf

Þetta er notað í 2 mánuði. Keypt í USA þannig að þetta er ekki í ábyrgð hér á landi, en hefur lífstíðarábyrgð frá Corsair.

Ég er ekki alveg búinn að ákveða verð, opinn fyrir tilboðum þangað til.

Lækkað verð: 15.000 kr.

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600

Sent: Sun 22. Nóv 2009 07:54
af einarornth
Upp með þetta.

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600

Sent: Mán 23. Nóv 2009 10:15
af einarornth
Set 17.000 kr. á þetta. Frábært minni.

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600

Sent: Þri 24. Nóv 2009 19:13
af einarornth
Upp með þetta. Gott minni á góðu verði.

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600

Sent: Þri 24. Nóv 2009 19:40
af Ulli

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600

Sent: Þri 24. Nóv 2009 20:22
af einarornth
Ulli skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1179


Ef maður ætlar að vera verðlögga, er betra að bera sambærilega hluti saman. Corsair er premium minni og verðlagt sem slíkt. Það er 20% verðmunur á Newegg:

Geil: $100 http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16820144356

Corsair: $120 http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16820145200

Ef við bætum 20% við verðið hjá Kísildal erum við komnir í 23.400 kr, sem væri þá verð á nýju Corsair hérna. 17.000 kall fyrir 2 mánaða gamalt minni er því ágætis verð að mínu mati. En auðvitað eru ekki allir tilbúnir að borga fyrir bestu merkin, það er líka í fínu lagi.

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600

Sent: Þri 24. Nóv 2009 21:11
af Nariur
einarornth skrifaði:
Corsair er premium minni


það er GeIL nú líka

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600

Sent: Þri 24. Nóv 2009 21:58
af Taxi
Nariur skrifaði:
einarornth skrifaði:
Corsair er premium minni


það er GeIL nú líka

Ég keypti mín Geil eftir að hafa lesið review hér á vaktinni þar sem Geil stóð sig betur en Corsair. viewtopic.php?f=40&t=14155

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600

Sent: Þri 24. Nóv 2009 22:47
af einarornth
Kaupið ykkur þá Geil lömbin mín. Corsair eru dýrari ný og þess vegna eðlilegt að setja meira á þau notuð.

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600

Sent: Mið 25. Nóv 2009 19:37
af einarornth
Skoða alveg skipti, vantar t.d. DDR2 800 2GB kubba, ódýran skjá og ódýra og helst netta borðvél.

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600

Sent: Fös 27. Nóv 2009 09:59
af einarornth
Upp

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600 - LÆKKAÐ VERÐ

Sent: Fös 27. Nóv 2009 21:39
af einarornth
15.000 kall!

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600 - LÆKKAÐ VERÐ

Sent: Mán 30. Nóv 2009 14:04
af einarornth
Upp með þetta. Fínt verð.

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600 - LÆKKAÐ VERÐ

Sent: Mið 02. Des 2009 09:06
af einarornth
upp

Re: [TS] Corsair 2x2GB DDR3 1600 - LÆKKAÐ VERÐ

Sent: Mán 07. Des 2009 19:54
af einarornth
Þetta er ennþá til. Skoða ýmis skipti. Vantar t.d. LCD skjá og góðan AMD örgjörva, socket AM2(+)/AM3.

Re: [SELT] Corsair 2x2GB DDR3 1600 - LÆKKAÐ VERÐ

Sent: Mið 09. Des 2009 19:46
af einarornth
Þetta minni er komið á gott heimili. :)