Tölva mögulega til sölu - verðmat óskast

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölva mögulega til sölu - verðmat óskast

Pósturaf emmi » Lau 14. Nóv 2009 19:40

Er með eina vél sem ég er hættur að nota, vildi athuga hvað ég gæti fengið fyrir þetta.

Móðurborð: Gigabyte GA-EP45C-DS3R
Örgjörvi: Intel C2D E5200 2.5GHz
Minni: 4GB OCZ 800MHz
HDD: WD Blue 640GB
Skjákort: nVidia 8800 GTS 640MB (HR03+ kæling)
Kassi: Eitthvað noname með 360W aflgjafa

Það er ekki inní dæminu að selja þetta í pörtum. Þeir sem hafa áhuga og vilja sjá myndir geta sent mér PM.
Síðast breytt af emmi á Lau 14. Nóv 2009 19:42, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tölva mögulega til sölu - verðmat óskast

Pósturaf sakaxxx » Lau 14. Nóv 2009 19:41

60 þús væri fínt verð


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Tölva mögulega til sölu - verðmat óskast

Pósturaf littli-Jake » Lau 14. Nóv 2009 19:51

hví veiltu ekki selja í pörtum. væri til í skjákorts kælinguna


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölva mögulega til sölu - verðmat óskast

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 14. Nóv 2009 19:57

Afþví að þá situr hann kannski uppi með örgjörva og skjákort með engri kælingu eða álíka ef enginn býður í þá hluti.