Síða 1 af 1
Tölva með jaðarbúnaði til sölu
Sent: Þri 22. Sep 2009 19:52
af qurr
Tölva
Örgjafi Core 2 Duo E8400 Wolfdale (OEM) LGA775, 3.0GHz 6MB Skyndiminni
Móðurborð Gigabyte GA-G31M-ES2L Intel P31-uATX-LGA775-GMA X3100
Flítiminni GeIL 4GB Value PC2-6400 DC 2x2GB, DDR2-800, CL5-5-5-15
Harðidiskar Seagate Barracuda 160GB SATA 7200 snúninga, 8MB buffer
Og 320GB diskur sem ég veit ekki hvað er
Skjákort Force3D Radeon HD4850 512MB 265-bit GDDR3 PCI-Express 2.0
Hljóðkort Creative X-Fi XtremeGamer 7.1 rása, EAX 5.0 stuðningur Crystalizer
Kassi EZ-cool M-60B, uATX, 120mm kælivifta, 400W aflgjafi, svartur
Kælviftur Tecens Gelus Lite 92mm, (14dB)
Og Tacens Ventus Pro 120mm 800-1500RPM, (9-16dB)
Geisladrif Sony Vex DVD-skifari IDE 20x hraða, dual-layer
Jaðarbúnaður
Lyklaborð A4Tech Km-720 PS2, íslenskir stafir, svart
Mús A4Tech XL-740K leikjamús, 3600dpi, 3xFire, 16K minni, stillanleg þyngd
Heirnatól Sennheiser HD202
Vefmyndavél Logitech Quickcam 5.0mp
Míkrafónn sem stendur
Þetta er pakki upp á 150,000.-krónur, með nótur fyrir öllu.Tölvan 6 mánaða. 2 ára ábyrgð á þessu.
Re: Tölva og Skjár
Sent: Mið 23. Sep 2009 13:25
af qurr
TTT
Re: Tölva og Skjár
Sent: Mið 23. Sep 2009 13:57
af binnip
Þú færð svona 100k fyrir þetta.
Re: Tölva og Skjár
Sent: Mið 23. Sep 2009 13:59
af qurr
Góð ágiskun eða boð. En ég myndi aldrey selja etta á 100,000.-kr
Re: Tölva og Skjár
Sent: Mið 23. Sep 2009 16:04
af Glazier
Selja turninn stakann ?
Ef svo er þá gæti ég látið þig fá turninn minn í undirskrift og pening á milli.
Re: Tölva og Skjár
Sent: Mið 23. Sep 2009 19:25
af Nothing
binnip skrifaði:Þú færð svona 100k fyrir þetta.
Binnip lærðu að verðsetja hluti...
Skjárinn er nú ekkert gefins...
Tölva
Örgjörvi Core 2 Duo E8400 Wolfdale (OEM) LGA775, 3.0GHz 6MB Skyndiminni
Móðurborð Gigabyte GA-G31M-ES2L Intel P31-uATX-LGA775-GMA X3100
Flítiminni GeIL 4GB Value PC2-6400 DC 2x2GB, DDR2-800, CL5-5-5-15
Harðidiskar Seagate Barracuda 160GB SATA 7200 snúninga, 8MB buffer
Og 320GB diskur sem ég veit ekki hvað er
Skjákort Force3D Radeon HD4850 512MB 265-bit GDDR3 PCI-Express 2.0
Hljóðkort Creative X-Fi XtremeGamer 7.1 rása, EAX 5.0 stuðningur Crystalizer
Kassi EZ-cool M-60B, uATX, 120mm kælivifta, 400W aflgjafi, svartur
Kælviftur Tecens Gelus Lite 92mm, (14dB)
Og Tacens Ventus Pro 120mm 800-1500RPM, (9-16dB)
Geisladrif Sony Vex DVD-skifari IDE 20x hraða, dual-layer
Jaðarbúnaður
Lyklaborð A4Tech Km-720 PS2, íslenskir stafir, svart
Mús A4Tech XL-740K leikjamús, 3600dpi, 3xFire, 16K minni, stillanleg þyngd
Heirnatól Sennheiser HD202
Vefmyndavél Logitech Quickcam 5.0mp
Veggfesting Ergotron HDTV 30kg
Skjár ViewSonic VX2835WM 28” 3ms 800:1 breiðtjaldsskjár HDMI HDC með innbygðum hátölurum
Re: Tölva og Skjár
Sent: Mið 23. Sep 2009 19:31
af qurr
Glazier skrifaði:Selja turninn stakann ?
Ef svo er þá gæti ég látið þig fá turninn minn í undirskrift og pening á milli.
Nei nú eru það bara bein harðir peningar sem tala eða jafnvel skipti á core duo fartölvu
Re: Tölva og Skjár
Sent: Mið 23. Sep 2009 19:36
af SteiniP
Selurðu í pörtum?
Re: Tölva og Skjár
Sent: Mið 23. Sep 2009 19:38
af qurr
SteiniP skrifaði:Selurðu í pörtum?
Nei ekki heldur ekki nema að það mæti hugsanlega kannski skoðast að selja skjáinn og tölvuna sér en er samt ekki par hrifinn af því
Re: Tölva og Skjár
Sent: Mið 23. Sep 2009 20:41
af Dadi707
Er til í að borga 100 þús kall fyrir allt nema skjáinn, vefmyndavélina og veggfestinguna...
Re: Tölva og Skjár
Sent: Mið 23. Sep 2009 21:16
af Opes
Hvað viltu fá fyrir skjáinn?
Re: Tölva og Skjár
Sent: Mið 23. Sep 2009 21:58
af SteiniP
Hvernig veggfesting er þetta? Eitthvað sem er hægt að halla/snúa og draga fram eða bara basic plata á veggnum?
Re: Tölva og Skjár
Sent: Fim 24. Sep 2009 15:42
af qurr
siggistfly skrifaði:Hvað viltu fá fyrir skjáinn?
Það er best að þú bjóðir bara í hann.
Re: Tölva og Skjár
Sent: Fim 24. Sep 2009 15:44
af qurr
SteiniP skrifaði:Hvernig veggfesting er þetta? Eitthvað sem er hægt að halla/snúa og draga fram eða bara basic plata á veggnum?
þú snýrð skjánum 360° og hallar honum fram og aftur einning fer skjárinn um 30° gráður í hvort sjónarhornið.
Re: Tölva og Skjár
Sent: Fim 24. Sep 2009 15:56
af binnip
Nothing skrifaði:binnip skrifaði:Þú færð svona 100k fyrir þetta.
Binnip lærðu að verðsetja hluti...
Skjárinn er nú ekkert gefins...
Tölva
Örgjörvi Core 2 Duo E8400 Wolfdale (OEM) LGA775, 3.0GHz 6MB Skyndiminni
Móðurborð Gigabyte GA-G31M-ES2L Intel P31-uATX-LGA775-GMA X3100
Flítiminni GeIL 4GB Value PC2-6400 DC 2x2GB, DDR2-800, CL5-5-5-15
Harðidiskar Seagate Barracuda 160GB SATA 7200 snúninga, 8MB buffer
Og 320GB diskur sem ég veit ekki hvað er
Skjákort Force3D Radeon HD4850 512MB 265-bit GDDR3 PCI-Express 2.0
Hljóðkort Creative X-Fi XtremeGamer 7.1 rása, EAX 5.0 stuðningur Crystalizer
Kassi EZ-cool M-60B, uATX, 120mm kælivifta, 400W aflgjafi, svartur
Kælviftur Tecens Gelus Lite 92mm, (14dB)
Og Tacens Ventus Pro 120mm 800-1500RPM, (9-16dB)
Geisladrif Sony Vex DVD-skifari IDE 20x hraða, dual-layer
Jaðarbúnaður
Lyklaborð A4Tech Km-720 PS2, íslenskir stafir, svart
Mús A4Tech XL-740K leikjamús, 3600dpi, 3xFire, 16K minni, stillanleg þyngd
Heirnatól Sennheiser HD202
Vefmyndavél Logitech Quickcam 5.0mp
Veggfesting Ergotron HDTV 30kg
Skjár ViewSonic VX2835WM 28” 3ms 800:1 breiðtjaldsskjár HDMI HDC með innbygðum hátölurum
oops, ég sá ekki neðri partinn s.s skjáinn og fl.
Afsaka þetta, ég var bara að meina tölvuna
Re: Tölva og Skjár
Sent: Fim 24. Sep 2009 16:00
af qurr
Stefnan er að kaupa fartölvu fyrir ágóðan ef menn er með þanning gripi þá er hækkt að skoða skipti
Re: Tölva og Skjár
Sent: Fim 24. Sep 2009 16:10
af SteiniP
qurr skrifaði:SteiniP skrifaði:Hvernig veggfesting er þetta? Eitthvað sem er hægt að halla/snúa og draga fram eða bara basic plata á veggnum?
þú snýrð skjánum 360° og hallar honum fram og aftur einning fer skjárinn um 30° gráður í hvort sjónarhornið.
Passar hún fyrir VESA 100x200mm? Ef svo er þá hef ég áhuga, ef þú vilt selja hana sér.
Væri ekki verra að fá mynd af henni.
Re: Tölva og Skjár
Sent: Fim 24. Sep 2009 16:20
af qurr
SteiniP skrifaði:qurr skrifaði:SteiniP skrifaði:Hvernig veggfesting er þetta? Eitthvað sem er hægt að halla/snúa og draga fram eða bara basic plata á veggnum?
þú snýrð skjánum 360° og hallar honum fram og aftur einning fer skjárinn um 30° gráður í hvort sjónarhornið.
Passar hún fyrir VESA 100x200mm? Ef svo er þá hef ég áhuga, ef þú vilt selja hana sér.
Væri ekki verra að fá mynd af henni.
Lesa þræðina betur. Þetta selst saman eða hugsanlega tölva og skjár
Re: Tölva og Skjár
Sent: Fös 25. Sep 2009 17:14
af qurr
siggistfly skrifaði:Hvað viltu fá fyrir skjáinn?
80,000.-KR
Re: Tölva og Skjár
Sent: Lau 26. Sep 2009 08:04
af qurr
TTT
Re: Tölva með jaðarbúnaði til sölu
Sent: Lau 26. Sep 2009 15:53
af qurr
Skjárinn seldur
Re: Tölva með jaðarbúnaði til sölu
Sent: Sun 27. Sep 2009 07:47
af qurr
TTT
Re: Tölva með jaðarbúnaði til sölu
Sent: Sun 27. Sep 2009 12:58
af lukkuláki
Dem ég hefði getað látið þig fá góða fartölvu í skiptum en núna ertu búinn að selja skjáinn !
Re: Tölva með jaðarbúnaði til sölu
Sent: Þri 29. Sep 2009 15:13
af qurr
TTT