Síða 1 af 1

[TS] Unifi UAP-AC-SHD Access Point

Sent: Lau 31. Jan 2026 12:17
af danni s
Til sölu er Unifi UAP-AC-SHD (UniFi AP SHD - Secure High Density) access point í mjög góðu ástandi.

Um tækið:

Wave 2 802.11ac dual-band access point
Hannað fyrir high-density umhverfi
4x4 MU-MIMO tækni
Allt að 2.53 Gbps throughput (1.733 Gbps á 5GHz, 800 Mbps á 2.4GHz)
Innbyggður IDS/IPS öryggis-engine
PoE+ (802.3at)
https://store.ui.com/us/en/products/uap-ac-shd

Hentar vel fyrir:

Fyrirtæki og stofnanir
Svæði með mikilli umferð notenda
Þar sem aukin öryggi er nauðsynleg
Samþættingu við núverandi UniFi netkerfi

Staðsetning: Reykjavík
Verð: 20.000kr



Mynd