Ég er með Zotac RTX 3090 Trinity til sölu. Kortið er í góðu lagi og hef í raun ekkert verið undir miklu álagi.
Ég cappaði það í 280 TPD til að halda því í minni hita og ég hreinlega þurfti ekki að nota allan kraftinn í kortinu.
Var að "downgrade-a" í annað kort, hef ekkert við 24gb af VRAM að gera.
Myndir af kortinu: https://imgur.com/a/WKYYyLx
Því miður fylgir kassinn ekki með, hann fór á haugana í jólaþrifum
Hef ekki selt á netinu í langan tíma, endilega heyrið í mér ef eitthvað vantar upp á.
Verðhugmynd: 95 þúsund