Síða 1 af 1

[Gefins] eldgamlar tölvur (Lenovo E420, E430), HP EliteDesk 800 G1 SFF

Sent: Þri 27. Jan 2026 12:17
af frappsi
Hef haft ágæta reynslu af því að gefa forngripi til aðila sem lappa upp á þá og koma þeim til einhverra sem þurfa á þeim að halda, þannig að ég ætla að sjá hvort einhver vill þetta áður en ég fer með það í Sorpu um helgina.

Caveat með fartölvurnar: Á bara einn spennugjafa.

Lenovo E420
Hélt einhverri hleðslu þegar ég prófaði hana síðast. Man ekki hve mikilli - segjum ~<30 mín. Lítur ágætlega út.
i5-2520M. 4GB DDR3. Enginn diskur.
14" 720p skjár. DVD RW multidrive.
Sjá: https://support.lenovo.com/us/en/solutions/pd015731-detailed-specifications-thinkpad-edge-e420

2 stk Lenovo E430
Önnur er með dautt móðurborð. Ekkert minni, enginn diskur.
Hin virkar, en batterý er dautt. Lokið er subbulegt (ryksegull).
i5-2450M. 4GB DDR3. Enginn diskur.
14" 720p skjár. DVD RW multidrive.
Sjá: https://psrefstuff.lenovo.com/syspool/Sys/PDF/withdrawnbook/ThinkPad_E430.pdf

HP EliteDesk 800 G1 SFF
Ágætlega nett borðtölva.
i5-4570. 8GB DDR3 (2*4GB). Enginn diskur.
Sjá: https://forums.serverbuilds.net/t/official-hp-elitedesk-800-g1-usdt-review/8978

Re: [Gefins] eldgamlar tölvur (Lenovo E420, E430), HP EliteDesk 800 G1 SFF

Sent: Þri 27. Jan 2026 13:10
af randomreykjavíkingur
Ég get tekið þetta af þér

Re: [Gefins] eldgamlar tölvur (Lenovo E420, E430), HP EliteDesk 800 G1 SFF

Sent: Þri 27. Jan 2026 16:01
af frappsi
randomreykjavíkingur skrifaði:Ég get tekið þetta af þér

Flott. Verð í sambandi.