[VERÐMAT] heimilis server með HBA kort

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
cozened
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 17:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

[VERÐMAT] heimilis server með HBA kort

Pósturaf cozened » Fös 28. Nóv 2025 08:26

Reyna að fá mat á þennan heimilis server, var að uppfæra svo til sölu gamli

Íhlutalisti

Örgjörfi (CPU): Intel Core i7-4770
Móðurborð: ASUS Z97-K (ATX, mjög stöðugt Haswell/Z97 borð)

Vinnsluminni (RAM):
2× G.Skill Ares 8GB DDR3-1600 CL11
2× Crucial Ballistix Sport 8GB DDR3-1600 CL9
Samtals: 32GB DDR3

Skjákort: ASUS GeForce GTX 1070

Aflgjafi (PSU): Cooler Master RS-500-ACAB-M3 (500W)

Kassi: Xigmatek man ekki nafnið gott aðgengi fyrir 10x3.5" diska , etax kassi frá Kísildal

diska kort: Dell H310 / LSI 9211-8i flashað í P20 IT Mode

Ástand
Kveikir og virkar eðlilega
Var í notkun þar til fyrir skömmu

Myndir:
https://imgur.com/a/2gCWNdZ

Spurningar

Hvað væri sanngjarnt verð á tölvunni í heild?
Er líklegra að fá meira fyrir hana í pörtum?

Takk fyrir allar ábendingar!


kv Tómas



Skjámynd

TheVikingBear
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [VERÐMAT] heimilis server með HBA kort

Pósturaf TheVikingBear » Fös 28. Nóv 2025 11:42

Ég hef aðallega áhuga á kassanum, ef þú átt enþá til litla diskabúrið sem fylgir sem á að sitja vinstramegin við stóru diskastæðuna þá er ég tilbúinn að reyna semja eitthvað fyrir þetta.


Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300


Höfundur
cozened
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 17:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [VERÐMAT] heimilis server með HBA kort

Pósturaf cozened » Lau 29. Nóv 2025 21:06

Já það er ekkert mál , skal finn það til , það er hérna einhverstaðar

Kv Tómas




Höfundur
cozened
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 17:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [VERÐMAT] heimilis server með HBA kort

Pósturaf cozened » Sun 30. Nóv 2025 13:10

Fundið átt PM



Skjámynd

Squinchy
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: [VERÐMAT] heimilis server með HBA kort

Pósturaf Squinchy » Sun 30. Nóv 2025 17:59

Smá forvitni en hvað var uppfært í?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS