Winwing flugstjórnunarbúnaður f PC

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
gustigusta
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 10. Nóv 2025 15:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Winwing flugstjórnunarbúnaður f PC

Pósturaf gustigusta » Mán 10. Nóv 2025 15:37

Er með til sölu Winwing Orion 2 Hotas max base + F16EX stýripinna og Thrustmaster rudder pedals. Frábær græja fyrir flugherma, DCS osvfr. Tilboð óskast vegna flutninga. Raunvirði yfir 150 þús. Er staðsett á Akureyri. Lítil notað og í fullkomnu ástandi.
Mynd