Síða 1 af 1

[TS] 24" skjáir HP E242 - 2 fyrir 4 þús

Sent: Þri 15. Júl 2025 12:20
af frappsi
Tveir eftir - fást á 4 þús saman.

Til sölu 4 stykki HP EliteDisplay E242, 24" skjáir.
HDMI, DisplayPort og VGA tengi.
16:10 og upplausn 1920*1200.
VESA festing og hægt að snúa og halla á fæti.
Kaplar geta fylgt með.

2 stk framl. í nóv '15
1 stk framl. í mar '16
1 stk framl. í sep '16

Allir skjáirnir virka vel og líta vel út, nema sá sem er framleiddur í sep '16 er með rispu á rammanum neðst í hægra horninu og eitthvað aftaná, en skjáflöturinn er alveg heill.

https://support.hp.com/us-en/product/de ... or/7840109

Þetta eru ágætir basic skjáir.

Re: [TS] 24" skjáir HP E242 - 2 fyrir 4 þús

Sent: Mið 23. Júl 2025 13:24
af frappsi
upp