[TS] Corsair H80 SELD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mundivalur » Fös 04. Nóv 2011 21:00

ég á viftur með þessu ef það vantar, H70 vifturnar 2000rpm (endurtek ef það vantar) :D



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mercury » Fös 04. Nóv 2011 21:04

fylgdu 2600rpm viftur með þessu og með þetta í medium speed þá heyrðist meira í þeim heldur en öllum 11 viftunum til samans hjá mér.



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mercury » Lau 05. Nóv 2011 15:27

Upp



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mercury » Sun 06. Nóv 2011 23:02

Upp



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf methylman » Sun 06. Nóv 2011 23:28

Sgðirðu að þetta færi á 12.000 ? Ef svo er þá tek ég kælinguna þó að það séu engar viftur


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mercury » Mán 07. Nóv 2011 22:21

Upp



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mercury » Þri 08. Nóv 2011 17:03

Upp



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mercury » Mið 09. Nóv 2011 07:46

upp með þetta. 12k og þú færð kælikrem með. kemur í orginal kassanum með nótu sem er um 20mánuðir eftir af.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf worghal » Mið 09. Nóv 2011 13:30

mig langar geðveikt að prufa þessa kælingu, en veskið er í vondu skapi :(

frítt bump samt


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mercury » Fim 10. Nóv 2011 20:52

Upp með þetta. Menn virðast eiga voðalega erfitt með að standa við orð sín þessa dagana.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf lukkuláki » Fim 10. Nóv 2011 21:17

mercury skrifaði:Upp með þetta. Menn virðast eiga voðalega erfitt með að standa við orð sín þessa dagana.


Já þetta er farið að líkjast barnalandi æ meir !


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mercury » Fim 10. Nóv 2011 21:31

lukkuláki skrifaði:
mercury skrifaði:Upp með þetta. Menn virðast eiga voðalega erfitt með að standa við orð sín þessa dagana.


Já þetta er farið að líkjast barnalandi æ meir !

3 ef ekki 4 búnir að beila.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf FuriousJoe » Fim 10. Nóv 2011 21:48

Ef ég er í þessum lista þá vill ég bara taka það framm að ég sendi þér boð 10 dögum fyrir mánaðarmót gegn því að geta tekið hana um mánaðarmótin, þú segist ætla að láta mig vita þriðjudaginn eftir það (5 dögum seinna) en þú hafðir aldrei samband aftur, svo sendiru mér skilaboð um mánaðarmótin og býður mér hana.

Þannig að ég beilaði ekkert, þú stóðst ekki við þitt að láta mig vita á settum degi svo boð mitt var sjálfkrafa dregið til baka þá.

Varðandi hina gaurana ef þeir eru að bjóðast til að taka hana strax og svara svo ekkert þá er það auðvitað mjög slæmt og ætti að fara í varðúðar-viðskiptalistann.


(p.s dauðlangar í þetta kvikindi enþá, en er bara blankur maður)

Vona samt að þetta fari að seljast hjá þér enda massa græja.

Mbk, Maini


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mercury » Fim 10. Nóv 2011 22:36

yara yara þú segist taka hana um mánaðarmót ég segist svara eftir 5 daga sem ég klikka á. hef svo samband um mánaðarmót og þá beilar þú jújú ég skal alveg taka þetta á mig ;)



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf FuriousJoe » Fim 10. Nóv 2011 22:49

mercury skrifaði:yara yara þú segist taka hana um mánaðarmót ég segist svara eftir 5 daga sem ég klikka á. hef svo samband um mánaðarmót og þá beilar þú jújú ég skal alveg taka þetta á mig ;)



Beilaði ekki neitt, það var enginn samningur í gangi, þú sagðir aldrei "já" þegar ég spurði hvort ég gæti tekið hana um mánaðarmótin, og svaraðir mér ekki heldur eins og þú sagðist ætla að gera.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mercury » Fim 10. Nóv 2011 22:57

enda vantaði mig að losna við hana sem fyrst sem á en þá við. hef því miður gleymt að hafa samband þennan umrædda þriðjudag og tek það alfarið á mig. En þú getur ekki neitað því að þú sagðist geta tekið hana no prob um mánaðarmót svo ég var væntanlega ekkert mikið að spá í því meir. svo þegar ég sendi þér pm um mánaðarmót þá gast þú ekki einusinni haft fyrir því að svara. En nóg um það. það afsakar ekki hina sem buðu x verð og gátu ekki staðið við það og einnig eru nokkrir sem ætluðu að taka hana en létu svo aldrei í sér heyra. það fer í vissan þráð fljótlega en ég gef þessu séns. í einhvern tíma í viðbót.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf FuriousJoe » Fim 10. Nóv 2011 23:13

mercury skrifaði:enda vantaði mig að losna við hana sem fyrst sem á en þá við. hef því miður gleymt að hafa samband þennan umrædda þriðjudag og tek það alfarið á mig. En þú getur ekki neitað því að þú sagðist geta tekið hana no prob um mánaðarmót svo ég var væntanlega ekkert mikið að spá í því meir. svo þegar ég sendi þér pm um mánaðarmót þá gast þú ekki einusinni haft fyrir því að svara. En nóg um það. það afsakar ekki hina sem buðu x verð og gátu ekki staðið við það og einnig eru nokkrir sem ætluðu að taka hana en létu svo aldrei í sér heyra. það fer í vissan þráð fljótlega en ég gef þessu séns. í einhvern tíma í viðbót.



Já ég sagði það þá, en þegar ég gerði ráð fyrir því að ekkert yrði úr þessu þar sem ég fékk ekkert svar þá notaði ég "vasapeninginn" í annað.

Gangi þér samt sem best með þessa sölu, gæðavara.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf AncientGod » Fim 10. Nóv 2011 23:17

ég hef en áhuga ! þannig ekki bæta mig í þann hóp sem bailar ! :P


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mercury » Fim 10. Nóv 2011 23:28

AncientGod skrifaði:ég hef en áhuga ! þannig ekki bæta mig í þann hóp sem bailar ! :P

neinei en þú lækkaðir boð þitt úr 12500 í 9000. og svo 9500.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf AncientGod » Fim 10. Nóv 2011 23:37

Það var ástæðan því þú vildir ekki kaupa strax og ég beið í viku með þessa upphæð og svo komu upp hlutir sem ég þurfti að borga og komst ekki undan og þess vegna lækkaði þetta er að bjóða þér allt sem ég hef núna til að eyða. =D


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf methylman » Fös 11. Nóv 2011 02:34

mercury skrifaði:enda vantaði mig að losna við hana sem fyrst sem á en þá við. hef því miður gleymt að hafa samband þennan umrædda þriðjudag og tek það alfarið á mig. En þú getur ekki neitað því að þú sagðist geta tekið hana no prob um mánaðarmót svo ég var væntanlega ekkert mikið að spá í því meir. svo þegar ég sendi þér pm um mánaðarmót þá gast þú ekki einusinni haft fyrir því að svara. En nóg um það. það afsakar ekki hina sem buðu x verð og gátu ekki staðið við það og einnig eru nokkrir sem ætluðu að taka hana en létu svo aldrei í sér heyra. það fer í vissan þráð fljótlega en ég gef þessu séns. í einhvern tíma í viðbót.


Það er enginn sjéns gefinn menn eru vinnandi líka og eiga fjölskyldu, og þú grenjar bara, komiði strax og náið í kælinguna mig vantar peninginn. Semsagt núna er ég hættur við líka svo þú vitir það fer frekar í Tölvulistann og kaupi nýja kælingu frekar en standa í einhverju veseni með þig.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf mercury » Fös 11. Nóv 2011 06:52

vaninn er að menn standi við það sem þeir segja hér og í það minnsta láti vita ef þeir geta það ekki.
gærkvöld var annað kvöldið í röð sem þú sagðist ætla að láta sjá þig til að sækja hana en no show án þess að láta mig vita. ég hef verið sveigjanlegur við mjög marga í öllum þessum blessuðu viðskiptum sem ég hef átt hérna á vaktinni.
þessi þráður er kominn út í rugl.
Tek bara við tilboðum í PM hér eftir



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf methylman » Lau 12. Nóv 2011 20:03

Já þú færð tilboð í PM of segir fínt þú getur náð í þetta á morgun, og svo klukkutíma seinna BUMP á söluþráðinn. Og þá veit maður að þar er ekki í lagi með eitthvað hjá þér.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf MatroX » Lau 12. Nóv 2011 20:18

methylman skrifaði:Já þú færð tilboð í PM of segir fínt þú getur náð í þetta á morgun, og svo klukkutíma seinna BUMP á söluþráðinn. Og þá veit maður að þar er ekki í lagi með eitthvað hjá þér.

wth gaur hvað er malið með þig? það er ekker að þvi að bumpa upp soluþráð eftir að það se komist að samkomulagi þar sem það eru svo margir bunir að svikja hann þa skil ég hann vel. kiktu bara till hans a morgun og keyptu þetta af honum. alveg snilldar hlutur fyrir þennan pening


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Corsair H80

Pósturaf methylman » Lau 12. Nóv 2011 22:30

Ég er bara ekki sammála því, ef þú ert búinn að segjast ætla að selja einhverjum eitthvað þá stenduru við það. Það er það sem vaktin gengur út á farðu bara á barnaland þar er pláss fyrir þig


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.