SELT: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 20. Nóv 2009 09:57

Tölvulistinn græjar alveg örugglega EKKI viðgerð á skjánum ef hann bilar fyrst hann er EKKI keyptur hérlendis.


AMK hef ég aldrei heyrt þess dæmi að Heimilistæki ( Umboðsaðilli Philips ) hafi gert við vörur keyptar erlendis, frítt.

Enda nær ábyrgð sjaldnast milli landa. Sérstaklega þar sem við erum ekki í Evrópusambandinu og milli USA og Íslands er það alveg no way,.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf andrespaba » Fös 20. Nóv 2009 13:35

kominn með einkaskilaboð frá mér


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB


Höfundur
sigurdurbj
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 02:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf sigurdurbj » Fös 20. Nóv 2009 19:13

ÓmarSmith skrifaði:Tölvulistinn græjar alveg örugglega EKKI viðgerð á skjánum ef hann bilar fyrst hann er EKKI keyptur hérlendis.


AMK hef ég aldrei heyrt þess dæmi að Heimilistæki ( Umboðsaðilli Philips ) hafi gert við vörur keyptar erlendis, frítt.

Enda nær ábyrgð sjaldnast milli landa. Sérstaklega þar sem við erum ekki í Evrópusambandinu og milli USA og Íslands er það alveg no way,.


Skjárinn var reyndar keyptur í Danmörku sem "á að gera það að verkum" hef ég heyrt (algjörlega óstaðfest tekið fram) að þ.s. við erum í EES, þá eiga ábyrgðir á hlutum að flytjast á milli innan þess. Þetta á víst að virka á þann hátt að Heimilistæki gera við skjáinn og rukka svo Philips fyrir, líkt og er gert með öll tæki í ábyrgð.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf lukkuláki » Fös 20. Nóv 2009 20:09

sigurdurbj skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Tölvulistinn græjar alveg örugglega EKKI viðgerð á skjánum ef hann bilar fyrst hann er EKKI keyptur hérlendis.


AMK hef ég aldrei heyrt þess dæmi að Heimilistæki ( Umboðsaðilli Philips ) hafi gert við vörur keyptar erlendis, frítt.

Enda nær ábyrgð sjaldnast milli landa. Sérstaklega þar sem við erum ekki í Evrópusambandinu og milli USA og Íslands er það alveg no way,.


Skjárinn var reyndar keyptur í Danmörku sem "á að gera það að verkum" hef ég heyrt (algjörlega óstaðfest tekið fram) að þ.s. við erum í EES, þá eiga ábyrgðir á hlutum að flytjast á milli innan þess. Þetta á víst að virka á þann hátt að Heimilistæki gera við skjáinn og rukka svo Philips fyrir, líkt og er gert með öll tæki í ábyrgð.



Nei það er ekki alveg rétt það þarf að færa ábyrgðina til Íslands og Philips skaffar varahlutinn en þú þarft alltaf að borga fyrir vinnuna.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf ElbaRado » Fös 20. Nóv 2009 21:28

Já nema þetta sé framleiðslu galli sem Philips eru búnir að viðurkenna þá færðu vinnuna frítt líka



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf lukkuláki » Fös 20. Nóv 2009 21:32

Já like that's going to happen
Himinn og jörð farast áður en þessi fyrirtæki viðurkenna galla sem ógnar ekki heilsu fólks.
Það er ekki nema rafhlaða sé með sprengihættu eða einhver álíka galli að það er innköllun eða viðurkennt vandamál og gert við "frítt"


ElbaRado skrifaði:Já nema þetta sé framleiðslu galli sem Philips eru búnir að viðurkenna þá færðu vinnuna frítt líka


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


svavarm
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 20. Ágú 2009 20:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf svavarm » Lau 21. Nóv 2009 15:52

Það gerist.

Þarft bara að þekkja lögin (mæli með að lesa þau, þau eru alls ekki flókin) og vitna í þau rétt. Ef þeir vita að þú ert í rétti en vilja samt ekki gera neitt þá er bara að fara í hart og þeir eru ansi fljótir að bakka. Kostar nefnilega töluvert meira að klára slíkt mál, og jafnvel fá neytendastofu á sig (ath. ekki neytendasamtökin), heldur en að laga einn skitinn skjá. :)

Þýðir samt auðvitað ekki að reyna að vera töff og vitna í lög og reglur hingað og þangað en hafa samt ekkert fyrir sér =P~




ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: LCD Skjár: Nýr 24" Philips LCD 1920x1200 (ónotaður í kassa)

Pósturaf ElbaRado » Lau 21. Nóv 2009 15:55

Ég fekk fartölvuna mina Dell xps m1330 lagfærða vegna viðrukennds framleiðslugalla.