Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf olihar » Lau 31. Ágú 2024 18:46

AdlerCl skrifaði:Keypti örgjörva af olihar og voru það afskaplega ánægjuleg viðskipti.


Sömuleiðis, alveg perfect. Takk fyrir viðskiptin.




calibr
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 16. Okt 2019 23:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf calibr » Lau 05. Okt 2024 01:11

Keypti Streamdeck XL af Gullibb. Góð samskipti, góð viðskipti, mæli með :happy




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf MrIce » Þri 15. Okt 2024 21:47

Keypti router af olihar og allt virkar 110%. Stórfín samskipti og fyrirgefur vesen á manni sjálfum :sleezyjoe


-Need more computer stuff-

Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf KaldiBoi » Fim 17. Okt 2024 17:14

Gunni91, hvar á maður að byrja?
Seldi mér mína fyrstu vél í Covid, nokkrum árum seinna kaupir hann af mér vél og ég GPU af honum.
Ég lendi í vandræðum og hann aðstoðar mig.
Þessi gæi á risa lof skilið.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gunni91 » Fim 17. Okt 2024 17:57

KaldiBoi skrifaði:Gunni91, hvar á maður að byrja?
Seldi mér mína fyrstu vél í Covid, nokkrum árum seinna kaupir hann af mér vél og ég GPU af honum.
Ég lendi í vandræðum og hann aðstoðar mig.
Þessi gæi á risa lof skilið.


Takk sömuleiðis! :hjarta




AdlerCl
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 31. Mar 2022 14:04
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf AdlerCl » Fös 25. Okt 2024 19:50

Það þarf varla að hafa orð á því, en Gunni 91 stóð sig aftur með prýði og seldi mér skjákort.

Allt gekk eins og í sögu og þakka ég góð viðskipti.
:megasmile



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf olihar » Fös 08. Nóv 2024 17:52

donzo með allt sitt á hreinu, góð samskipti og sanngjarn, mæli með viðskiptum.




Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Harold And Kumar » Fös 08. Nóv 2024 21:12

Bangsimon88 seldi mér R9 3900 á insane verði, virkaði vel eftir BIOS update sem ég gleymdi að gera first. Topp gæji, mæli með.


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz


drengurola
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf drengurola » Fös 08. Nóv 2024 21:42

Gunni91 - annað skiptið sem ég kaupi eitthvað sem mig vantar ekki af honum og tóm gleði.




Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Harold And Kumar » Sun 10. Nóv 2024 13:37

Bangsimon88 aftur, keypti RTX 3080 á sanngjörnu verði.


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz


gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gunni91 » Sun 10. Nóv 2024 14:59

Harold And Kumar skrifaði:Bangsimon88 aftur, keypti RTX 3080 á sanngjörnu verði.


Keyptir það reyndar af mér, Bangsimon88 er samt næs gaur og stendur alltaf við sitt :megasmile




Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Harold And Kumar » Sun 10. Nóv 2024 16:21

gunni91 skrifaði:
Harold And Kumar skrifaði:Bangsimon88 aftur, keypti RTX 3080 á sanngjörnu verði.


Keyptir það reyndar af mér, Bangsimon88 er samt næs gaur og stendur alltaf við sitt :megasmile

Upps, hef verið að kaupa frá ykkur báðum greinilega ](*,) afsakið það


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz


birgirs
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
Reputation: 6
Staðsetning: Rvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf birgirs » Mið 13. Nóv 2024 14:43

Sir_Binni seldi mér síma, einstaklega þægileg viðskipti og ekkert vesen. Mæli með honum!