[TS] Gömul borðtölva og ennþá eldri íhlutir(i5 4670k,gtx960)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
KrissiP
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Gömul borðtölva og ennþá eldri íhlutir(i5 4670k,gtx960)

Pósturaf KrissiP » Sun 20. Okt 2024 18:35

Daginn

Ég er með til sölu gamla setup-ið mitt sem situr hérna og safnar ryki.

Coolermaster CM 690 tölvukassi, orðinn soldið sjúskaður og ljótur en það fylgir eftir 10-12 ára notkun.
Intel i5 4670k örgjörvi, aldrei fengið neitt OC og gengið eins og klukka
Gigabyte GA-Z87X-D3H
Coolermaster V8 örgjörvjakæling - strangheiðarleg
8gb ddr3 vinnsluminni
Nvidia gtx960 sem er vissulega ekki í vélinni en ég lánaði það svo vinur minn gæti bilanagreint - auðvelt að láta það fylgja
Coolermaster m2 720w aflgjafi
Alveg ægilega fínt geisladrif
Það fylgja engir harðir diskar
Allt mjög gamlir hlutir, ekkert í ábyrgð en virkaði allt fínt þegar vélinni var lagt þegar ég uppfærði.
Væri til í að fá 15.000kr fyrir þetta annars bara bjóða.
462534240_1683363505774896_8830919494292589157_n.jpg
462534240_1683363505774896_8830919494292589157_n.jpg (151.27 KiB) Skoðað 98 sinnum
462536792_1051404620116843_5662911008156565845_n.jpg
462536792_1051404620116843_5662911008156565845_n.jpg (252.3 KiB) Skoðað 98 sinnum
462544270_918668456822543_1213118558768896250_n.jpg
462544270_918668456822543_1213118558768896250_n.jpg (140.2 KiB) Skoðað 98 sinnum


Gamall kassi sem stendur á Aspire, ljótur og rispaður - hef aldrei notað hann.
MSI 7600GT skjákort - veit ekkert hvort það virkar eða ekki en það lítur rosalega vel út, kannski einhver sem vill bæta þessu í safnið
Gamall intel i3 530 örgjörvi - aftur, veit ekkert hvort hann virkar eða ekki.
Þetta fæst á 5.000kr eða hvaða dónaboð sem ykkur gæti dottið í hug, annars fer þetta bara í ruslið.
462534224_1087854518856308_6997260956118349127_n.jpg
462534224_1087854518856308_6997260956118349127_n.jpg (139.75 KiB) Skoðað 98 sinnum
462535423_1331255934504477_5898831253404685120_n.jpg
462535423_1331255934504477_5898831253404685120_n.jpg (218.17 KiB) Skoðað 98 sinnum
462540125_1487757391927032_3026785961621630282_n.jpg
462540125_1487757391927032_3026785961621630282_n.jpg (212.64 KiB) Skoðað 98 sinnum
462548513_401676226325447_4094681281304381542_n.jpg
462548513_401676226325447_4094681281304381542_n.jpg (201.6 KiB) Skoðað 98 sinnum


Best að senda mér bara PM fyrir fleiri upplýsingar eða fleiri myndir.
Viðhengi
462536650_868367345060552_2478587941274305443_n.jpg
462536650_868367345060552_2478587941274305443_n.jpg (105.33 KiB) Skoðað 98 sinnum
462537897_547390087923001_7704272601365739854_n.jpg
462537897_547390087923001_7704272601365739854_n.jpg (136.99 KiB) Skoðað 98 sinnum
462549230_1055984455996513_7436130358474092177_n.jpg
462549230_1055984455996513_7436130358474092177_n.jpg (123.82 KiB) Skoðað 98 sinnum
Síðast breytt af KrissiP á Sun 20. Okt 2024 23:04, breytt samtals 1 sinni.


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690