Keypti þessa tölvu 2023 og notaði hana af og til í sirka í 6 mánuði til að keyra gervigreindarmódel fyrir lokaverkefni í háskólanum. Lítið sem ekkert spilað tölvuleiki í henni.
Allir íhlutir og turnkassi keyptir nýjir. Allt nema skjákortið og annar ssd diskurinn keypt á Íslandi. Sett saman af Kísildal.
Tölvan hefur ekkert verið notuð síðustu mánuði og sé ekki fram á að hún verði eitthvað notuð á næstunni.
Mig langar að kanna áhugan á henni.
Specs:
Be quiet! Silent Base 802 Black Window E-ATX turnkassi (44.500, Kísildalur)
https://kisildalur.is/category/14/products/2027
ASRock X670E Taichi ATX AM5 móðurborð (124.500, Kísildalur)
https://kisildalur.is/category/8/products/2780 (svipað og þetta nema svart)
Ryzen9 7950X AM5 16-kjarna örgjörvi með SMT (99.500, Kísildalur)
https://kisildalur.is/category/9/products/2764
2TB Samsung 980 pro SSD PCIe NVMe M.2 (30.000 sirka, Amazon)
https://www.amazon.com/SAMSUNG-Internal ... 2SR23?th=1
1TB WD Black SN770 M.2 NVMe SSD (15.500, Kísildalur)
https://kisildalur.is/category/11/products/2859
Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1200W (45.500, Kísildalur)
https://kisildalur.is/category/15/products/3082
Be quiet! Dark Rock Pro 4 örgjörvakæling (17.500, Kísildalur)
Ekki til lengur hjá Kísildal
DDR5 64GB 5200MHz (2x32) Kingston Vinnsluminni (52.900, Computer.is)
Ekki til lengur hjá computer.is
PNY GeForce RTX 3090 24GB XLR8 Gaming REVEL EPIC-X RGB Triple Fan Edition (260.000 sirka, Amazon)
https://www.amazon.com/PNY-GeForce-Gami ... QWBHH?th=1
Samanlagt borgaði ég um 690.000 kr fyrir þetta allt saman.
Verð 400.000
[Seld] Öflug leikjatölva - 400.000
[Seld] Öflug leikjatölva - 400.000
Síðast breytt af magnusfm á Þri 13. Ágú 2024 14:44, breytt samtals 2 sinnum.