Sælir,
Mjög öflugur rgb build leikjaturn til sölu, aldrei verið til vandræða og hefur runnað allt mjög vel til þessa, skjákortið og vinnsluminnið er nýlega bætt inn í buildið. Var mest í WoW en hefur safnað ryki nýlega. Tilvalin í CS með 240hz skjánum!
Hún er rykhreinsuð og með windows, get stillt hana eftir þörfum (OC eða þessháttar), selst ekki í partasölu (en ath auka hlutina neðst). Verðlöggur velkomnar!
Specs:
Móðurborð: Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF
Örgjörvi: Intel i7 9700K (4.7ghz á lower end OC, mjög gott sílikon)
Kæling: Corsair h100i (kryonaut thermal paste)
Minni: 16GTZRX (2x8GB).Skill Trident Z RGB 16GB DDR4 3600MHz
Geymsla: Samsung 970 Evo Plus 1000GB nvme
Skjákort: ZOTAC Gaming Twin Edge OC RTX™ 3060 Ti
Kassi: Meshify C fractal
Alfgjafi: Seasonic Focus Gold 750W
2 Noctua viftur
wifi kort frá kísildal
Er að hugsa 145k fyrir tölvuna.
240hz headshot skjár einnig til sölu:
Acer Predator 240hz IPS 24.5"
35k
fer saman á 170k
Þar að auki í lausu er ég með:
GTX 1660 Super skjákort
TEAM 16GB ARGB 4000MHz DDR4 minni
g403 hero mús m/ snúru sem er óopnuð og enn í kassanum
Flott time spy einkunn, gæti líklega tekið hana enn hærra en nenni ekki að stússa í því.
(SELT)Leikjavél| RTX™ 3060 Ti | i7 9700K | Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF | 16GB RAM 3600 Mhz | 240 hz Acer Predator 24.5"
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2020 17:46
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
(SELT)Leikjavél| RTX™ 3060 Ti | i7 9700K | Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF | 16GB RAM 3600 Mhz | 240 hz Acer Predator 24.5"
Síðast breytt af Danni1804 á Mið 24. Apr 2024 12:51, breytt samtals 3 sinnum.
Intel i7 9700K • ZOTAC Gaming Twin Edge OC RTX 3060 Ti • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• G Skill Trident Z RGB 16GB DDR4 3600MHz • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal
Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga • Steelseries Arcis Pro
Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga • Steelseries Arcis Pro
-
- Gúrú
- Póstar: 557
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 69
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Leikjavél| RTX™ 3060 Ti | i7 9700K | Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF | 16GB RAM 3600 Mhz | 240 hz Acer Predator 24
Afhverju er ekki flippað vatnskælinguni við & sett skjákortið í efsta slottið?
Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2020 17:46
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Leikjavél| RTX™ 3060 Ti | i7 9700K | Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF | 16GB RAM 3600 Mhz | 240 hz Acer Predator 24
Harold And Kumar skrifaði:Afhverju er ekki flippað vatnskælinguni við & sett skjákortið í efsta slottið?
Er að græja það, góður punktur!
edit: græjaði eftir þessum fínu ráðum, betra cable management og uppfærði myndir.
Síðast breytt af Danni1804 á Lau 20. Apr 2024 18:25, breytt samtals 1 sinni.
Intel i7 9700K • ZOTAC Gaming Twin Edge OC RTX 3060 Ti • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• G Skill Trident Z RGB 16GB DDR4 3600MHz • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal
Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga • Steelseries Arcis Pro
Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga • Steelseries Arcis Pro