Geggjuð græja fyrir ferðalagið eða bara til að upplífa gamla leiki heima í stofunni
Um er að ræða Retroid Pocket 3 plus sem er eins og psp á sterum
þessi Tölva getur þú sett upp eins og þú vilt og getur hún spílað alla gamla tölvuleikina upp að PLaystation 1
hef ná til að virka sum PLaystation 2 leiki lika.
Retroid Pocket 3+ Specifications & Features:
Processor: Unisoc Tiger T618
CPU: 2*A75@2.0GHz + 6*A55@2.0GHz
GPU: Mali G52 MC2@850MHz
DRAM: 4GB LPDDR4x@1866MHz(3733Mbps)
Storage: 128GB eMMC 5.1
Touch screen: 4.7 inch, 750x1334@60fps, 450nits
OS: Android 11
Interface: 720p Micro HDMI + 3.5mm Audio Jack + USB TypeC
Solid build quality and efficient passive heat dissipation (Metal frame)
4500mAh battery
Includes official game launcher and emulator frontend
Official OTA support for incremental software upgrade
her eru upplysingar um hvernig á að setja græjuna upp
og eru til ótalsmargir leiki fyrir þetta
https://retrogamecorps.com/2022/01/16/r ... ter-guide/
https://www.youtube.com/watch?v=VoExzDp3Tx0&t=891s
Tölvan kemur í upprunulegum umbúðum með tösku til að verja og ferðast með hana.
einnig er búin að setja á hana skjáfilmu frá fyrsta degi.
kemur uppsett með android styrikerfi
hægt er að kaupa sd kort sem er uppsett (fylgir ekki með)
eða nota hvaða sd kort sem er og setja hana upp sjáfur
þrusuflott græja í toppstandi enda mjög lítið notað þar sem ég fékk mer aðra sem er aðeins öflugari.
VERÐ 25000 kr
[TS] Retroid Pocket 3 plus retro Leikjatölva
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 698
- Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
- Reputation: 35
- Staða: Ótengdur
[TS] Retroid Pocket 3 plus retro Leikjatölva
- Viðhengi
-
- 20240107113859_0.jpg (47.98 KiB) Skoðað 1952 sinnum
-
- 20240107113858_0.jpg (74.97 KiB) Skoðað 1952 sinnum
Síðast breytt af gotit23 á Sun 07. Apr 2024 17:36, breytt samtals 3 sinnum.