[KOMIÐ] ÓE móðurborð+örgjörva+minni upgrade frá 3570K

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

[KOMIÐ] ÓE móðurborð+örgjörva+minni upgrade frá 3570K

Pósturaf Axel Jóhann » Mið 14. Feb 2024 10:12

Góðan dag, er með ansi aldrað setup.

I5 3570K
Sabertooth P67 móðurborð
16gb ddr 3 minni


Langar að óska eftir einhverju aðeins betra / Nýrra til að uppfæra ódýrt.

Er eitthvað bitastætt til?

mbkv. Axel Jóhann
Viðhengi
Capture.JPG
Capture.JPG (12.8 KiB) Skoðað 366 sinnum
Síðast breytt af Axel Jóhann á Lau 17. Feb 2024 01:28, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: ÓE móðurborð+örgjörva+minni upgrade frá 3570K

Pósturaf Hauxon » Mið 14. Feb 2024 11:04

Ég er með Ryzen 7 1800X og Gigabyte AB350 Gaming og 32Gb DDR4 minni sem gæti mögulega verið falt.




Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: ÓE móðurborð+örgjörva+minni upgrade frá 3570K

Pósturaf Axel Jóhann » Mið 14. Feb 2024 11:15

Mátt gjarnan senda mér verðhugmynd á þessum pakka.


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU