Er með lyklaborð og skjákort til sölu
Lyklaborð: Keychron k4 v2 með bláum rofum. Heyrist frekar hátt í þeim að mínu mati og ég valdi því miður ekki hot swappable gerðina þannig ég get ekki keypt hljóðlátari rofa.
Ástæða sölu er hávaðinn í rofunum. Er sáttur með gamla snúru lyklaborðið bara áfram
fæst á góðu verði en þessi lyklaborð virðast vera á rúmar 20þ í elko.
Þetta lyklaborð var pantað að utan á hér og er því ekki í ábyrgð hér á landi. Ég keypti það í maí 2022 og það hefur bara legið í hillu síðan..
mynd af lyklaborðinu:
verð 13k?
Endilega sendið mér pm ef þið hafið áhuga.
Skjákort: Gigabyte GeForce GTX 1070 WINDFORCE OC. [SELT}
Ég er eini eigandinn á þessu skjákorti. Keypt af amazon árið 2017.
Verð: 10k
[SELT] Keychron K4 v2
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 421
- Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Keychron K4 v2 og Gigabyte 1070
GrayFox skrifaði:Sæll Hemmi. Ég vil kaupa 1070 kortiđ
sæll, því miður er það selt
Síðast „Bumpað“ af HemmiR á Fös 02. Feb 2024 07:20.