[Selt] Framework 13.5" Fartölva Intel I7-1165G7, 32GB RAM, 1TB SSD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
hallmar
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 18. Ágú 2019 20:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Selt] Framework 13.5" Fartölva Intel I7-1165G7, 32GB RAM, 1TB SSD

Pósturaf hallmar » Lau 14. Okt 2023 21:50

Einstök fartölva sem er með möguleika á að skipta um ports á tölvuni og gerir manni kleift að skipta um móðurborð/örgjarva. Líka ógeðslega auðvelt að komast inn í hana, bara 5 skrúfur og kominn inn. Getur líka notað gamla móðurborðið sem mini-PC með smá 3D prentun.

Framework senda ekki "officially" til íslands, ég fékk hana í gegnum freight forwarding í Bretlandi en Framework lokuðu fyrir þannig pantanir. Örugglega hægt að fá vin í landi sem er "supported" til að panta með sínu nafni og svo senda til Íslands.

Hún er þar að auki með frábært Ubuntu og Fedora support, ég notaði Fedora fyrstu 6 mánuðina en færði mig yfir í Windows. Saknaði þess að nota mörg forrit.

Keypt í september í fyrra. Er að selja því ég ætla að færa mig yfir á borðtölvu og ég fæ fartölvu frá vinnuni.
Verðhugmynd: 90þ
Endilega senda PM.

Fylgir með:
2x USB-C (með Thunderbolt) tengi
1x microSD korta lesari
1x USB A
1x HDMI tengi (getur sett það í staðin fyrir önnur tengi)
1x 60W USB-C spennugjafi
1x shockproof sleeve fyrir tölvuna
1x auka hátalarar(ég setti háværari hátalara í)

13.5", 2256x1504, 3:2 ratio skjár(s.s. aðeins hærri en venjulegur fartölvuskjár)
Intel I7-1165G7 örgjörvi
32GB RAM
1TB Samsung Evo 980 SSD diskur
Þýskt lyklaborð
Fingrafaraskynjari
Webcam og mic er hægt að slökkva á með rofa fyrir ofan skjá
3.5mm audio+mic tengi
https://frame.work/gb/en/products/lapto ... =processor


Myndir:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Síðast breytt af hallmar á Þri 17. Okt 2023 20:14, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
hallmar
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 18. Ágú 2019 20:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Framework 13.5" Fartölva Intel I7-1165G7, 32GB RAM, 1TB SSD

Pósturaf hallmar » Mán 16. Okt 2023 09:38

Skal note bene alveg skoða skipti á móti einhverju skjákorti! :D

Svo má endilega skjóta á mig tilboði
Síðast breytt af hallmar á Mán 16. Okt 2023 09:38, breytt samtals 1 sinni.