Er að taka til í gramsinu og náði að hnoða í litla TV vél.
En mig vantar svarta stutta HDMI snúru og væri til í lítinn m.2. fyrir OS og pci-e wifi eða bara usb wifi.
Til sölu, skipta og jafnvel gefins á móti er:
i7 2600k
i5 6600k
Báðir geymdir í ónýtum móðurborðum en hafa ekki verið notaðir síðan einhverntíman fyrir covid.
2x 4gb corsair xms3 ddr3 1600mhz
2x 8gb g.skill sniper ddr3 2400mhz
2x 8gn adata ddr3 1600mz
Skjákort 3gb gigabyte 7950 https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... ev10-20#ov
Aflgjafi sem ég skil ekki hvaðan ég fékk https://www.amazon.com/Win-IP-S300FF1-0 ... B0059E32FW
Legacy dauðans... König pci IDE kort með sata on the side.
IDE hvítt dvd rw drif + 20+ óskrifaðir dvd diskar
xigmatec prodigy cpu kæling
Scythe grand kama cross kæling
Thermaltake Kandalf í nokkuð góðu standi m.v. aldur.
EDIT: Vantar lítinn laserprentara... helst einhvern hauggamlan sem tekur Canon FX10 tóner (því ég á nokkra svoleiðis) EÐA ef einhver á gamlan prentara sem teku FX10 tóner þá eru þeir gefins... sóun að henda þessu.
Gefins/ódýrt/skipti
Re: Gefins/ódýrt/skipti
Hæ
Vantar einmitt svona gamalt skjákort. HD7850 var að gefast upp í gamalli vél hjá mér. Hvað viltu fá fyrir það?
Kveðja,
KB
Vantar einmitt svona gamalt skjákort. HD7850 var að gefast upp í gamalli vél hjá mér. Hvað viltu fá fyrir það?
Kveðja,
KB
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7592
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Gefins/ódýrt/skipti
KHB skrifaði:Hæ
Vantar einmitt svona gamalt skjákort. HD7850 var að gefast upp í gamalli vél hjá mér. Hvað viltu fá fyrir það?
Kveðja,
KB
Gott tilboð sem felur í sér HDMI snúru og ég yrði alsæll.
Ekkert sniðugt sem þú vilt losna við?
Re: Gefins/ódýrt/skipti
A nokkra 250 gb nvme, 2k stykkið,
A mögulega auka hdmi sem ég get látið fara frítt með.
A mögulega auka hdmi sem ég get látið fara frítt með.
-
- Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Gefins/ódýrt/skipti
ég á hdmi snúrur og mögulega eina m2. ssd ef ég finn! enn annars er ég til í örgjörvan i5 6600k
edit: nei ég er með sökkul LGA1155 þannig i7 frekar afsakið.
edit: nei ég er með sökkul LGA1155 þannig i7 frekar afsakið.
Síðast breytt af EinnNetturGaur á Mán 04. Sep 2023 19:05, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Sun 18. Sep 2022 09:25
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7592
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Gefins/ódýrt/skipti
Sorry að ég tékkaði ekki á þræðinum, var að lesa PM.
Of langt síðan maður var að selja eitthvað.
Deal, sendu mér PM
Hvorn og hvað varstu að pæla bítti eða $$$?
Sorry, hann er farinn.
2600K er til enn, bítti eða $$$?
Takk, ætla að reyna að hafa þetta bíttiproject, en ef ég sel eitthvað þá kannski hóa ég í þig.
P.s. er að leita að litlum laserprentara.
Of langt síðan maður var að selja eitthvað.
KHB skrifaði:Hæ
Sorry hvað ég svara seint.
HD7950 fyrir 5000 og HDMI snúru?
Kveðja,
KB
Deal, sendu mér PM
Typpalingur69 skrifaði:Væri til í cpu coolerinn!
Hvorn og hvað varstu að pæla bítti eða $$$?
bezzen skrifaði:Væri til í 6600k, á svarta 1,7m hdmi í staðinn
Sorry, hann er farinn.
EinnNetturGaur skrifaði:ég á hdmi snúrur og mögulega eina m2. ssd ef ég finn! enn annars er ég til í örgjörvan i5 6600k
edit: nei ég er með sökkul LGA1155 þannig i7 frekar afsakið.
2600K er til enn, bítti eða $$$?
gunni91 skrifaði:A nokkra 250 gb nvme, 2k stykkið,
A mögulega auka hdmi sem ég get látið fara frítt með.
Takk, ætla að reyna að hafa þetta bíttiproject, en ef ég sel eitthvað þá kannski hóa ég í þig.
P.s. er að leita að litlum laserprentara.
Síðast breytt af rapport á Fim 07. Sep 2023 19:10, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7592
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Gefins/ódýrt/skipti
Posus skrifaði:Er Thermaltake Kandalf kassin enn til ef svo er hvað villtu fá fyrir hann?
Ég endaði á að fara með allt stöffið í Fjölsmiðjuna svo að krakkarnir þar fengu að fikta í einhverju meira en bara fyrirtækjatölvum.
Það var virkilega vel tekið á móti öllu, maður veit að þetta verður notað upp til agna + þarna eru örugglega Vaktarar framtíðarinnar að grúska í tölvubúnaði af áhuga.
Mæli með að koma brúkanlegu gömlu stöffi til þeirra frekar en að fara með í Sorpu eða henda.