SELT -- Gigabyte 4090 OC 24gb til sölu!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

SELT -- Gigabyte 4090 OC 24gb til sölu!

Pósturaf castino » Fim 14. Sep 2023 18:36

https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... v-10-11#kf

Ekkert yfirklukkað, ekkert notað í mining, aðeins í leiki en ekki mikið.

Selst í kassanum með ábyrgð frá Tölvutek og kvittun fylgir.

Keypt í Maí á þessu ári.

Verð 240þ.
Síðast breytt af castino á Fös 15. Sep 2023 19:00, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Tengdur

Re: Gigabyte 4090 OC 24gb til sölu!

Pósturaf C3PO » Fim 14. Sep 2023 20:29

castino skrifaði:https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/GV-N4090GAMING-OC-24GD-rev-10-11#kf

Ekkert yfirklukkað, ekkert notað í mining, aðeins í leiki en ekki mikið.

Selst í kassanum með ábyrgð frá Tölvutek og kvittun fylgir.

Keypt í Maí á þessu ári.

Verð 240þ.


Daginn
Ertu til í einhver skipti. Er með 3090ti og einhverja milligjöf.

Kv D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte 4090 OC 24gb til sölu!

Pósturaf castino » Fös 15. Sep 2023 10:41

Mögulega ef ég næ ekki að selja það beint, hvað varstu að hugsa í milligjöf ?




mrkiddi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 26. Sep 2013 19:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte 4090 OC 24gb til sölu!

Pósturaf mrkiddi » Fös 15. Sep 2023 11:01

Átt skilaboð