Nokkra mánaða gömul tölva keypt í Kísildal. Er að selja vegna skorts á tíma við leikjaspilun. 4090 kortið hefur m.a. varla verið notað í annað en að horfa á youtube….
Verðhugmyndir eru miðaðar við ca. 15-20% afslátt frá nývirði.
Aflgjafi: Be quiet! Dark Power 12 1000W = 40.000 (SELT)
Harður diskur: 2TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD = 38.000
Kassi: Be quiet! Silent Base 802 Black Window E-ATX turnkassi = 38.000
Móðurborð: MSI MPG Z690 Carbon WiFi Gaming Motherboard = 45.000
Skjákort: Palit GeForce RTX 4090 GameRock 24GB = 346.500 = 300.000 (SELT)
Vinnsluminni: G.Skill 32GB (2x16GB) Trident Z5 RGB Silver 6400MHz DDR5 = 45.000
Örgjörva kæling: Deepcool Castle 360EX a RGB = 25.000
Örgjörvi: Intel i9-13900K Raptor lake LGA1700 8P+16E kjarna örgjörvi = 90.000
(SELD) TS: Öflug tölva - partasala (4090 og i9 13900k)
(SELD) TS: Öflug tölva - partasala (4090 og i9 13900k)
Síðast breytt af Gullibb á Sun 04. Jún 2023 18:28, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Öflug tölva - partasala (4090 og i9 13900k)
Glæsileg vél, synd að partaselja hana svona snemma.
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Öflug tölva - partasala (4090 og i9 13900k)
Gullibb skrifaði:Nokkra mánaða gömul tölva keypt í Kísildal. Er að selja vegna skorts á tíma við leikjaspilun. 4090 kortið hefur m.a. varla verið notað í annað en að horfa á youtube….
Verðhugmyndir eru miðaðar við ca. 15-20% afslátt frá nývirði.
Aflgjafi: Be quiet! Dark Power 12 1000W = 40.000 (SELT)
Harður diskur: 2TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD = 38.000
Kassi: Be quiet! Silent Base 802 Black Window E-ATX turnkassi = 38.000
Móðurborð: MSI MPG Z690 Carbon WiFi Gaming Motherboard = 45.000
Skjákort: Palit GeForce RTX 4090 GameRock 24GB = 346.500 = 300.000 (SELT)
Vinnsluminni: G.Skill 32GB (2x16GB) Trident Z5 RGB Silver 6400MHz DDR5 = 45.000
Örgjörva kæling: Deepcool Castle 360EX a RGB = 25.000
Örgjörvi: Intel i9-13900K Raptor lake LGA1700 8P+16E kjarna örgjörvi = 90.000
hvað af þessum hlutum eru með 15-20% af nývirði?
það sem kemur næst því er turninn sem er á 14.6% lækkuðu verði sýnist mér.
harði diskurinn kostar nýr 33995kr sem er sirka 11% hækkun frá nývirði t.d. https://tl.is/samsung-2tb-980-pro-nvme-m-2-ssd-1.html
Re: TS: Öflug tölva - partasala (4090 og i9 13900k)
Takk fyrir þetta innlegg Gunnar.
Ég verðlagði þetta eftir bestu getu og miðað við verðin sem voru skráð hjá Kísildal (þar sem tölvan er í ábyrgð). Hafi verðin lækkað síðan ég póstaði þessu þá skal ég vissulega endurskoða verðin. Annars má alveg senda mér tilboð undir þessum verðum og ég get þá metið það hvert fyrir sig.
Ég verðlagði þetta eftir bestu getu og miðað við verðin sem voru skráð hjá Kísildal (þar sem tölvan er í ábyrgð). Hafi verðin lækkað síðan ég póstaði þessu þá skal ég vissulega endurskoða verðin. Annars má alveg senda mér tilboð undir þessum verðum og ég get þá metið það hvert fyrir sig.
Re: TS: Öflug tölva - partasala (4090 og i9 13900k)
Mega tilboð!: Restin af tölvunni (sem er enn samansett mínus skjákort + PSU) á 200k ef keypt er í heilu lagi.