Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Aglii
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Aglii » Sun 07. Maí 2023 14:25

Quemar - Solid gaur, allt stóðst




Orvara
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 30. Apr 2016 22:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Orvara » Fös 12. Maí 2023 09:58

Garđur , keypti skjákort af honum. Allt stóðst, kortið virkar vel og fékk allar pakningar með því.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Daz » Mið 17. Maí 2023 12:11

zardoz seldi mér frábæra tölvu. Allt eins og lýst og þægilegt að kaupa af honum.




Aglii
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 07:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Aglii » Fös 19. Maí 2023 16:50

applebeees - 10/10 - seldi honum CPU, leyfði honum að millifæra eftir á, hann stóð við sitt um leið og hann sótti það.




applebeees
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 10. Sep 2015 17:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf applebeees » Lau 20. Maí 2023 09:26

Aglii sömuleiðis með góð og fljót samskipti




Toy-joda
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 25. Maí 2021 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Toy-joda » Sun 28. Maí 2023 14:48

growler , allt 100%.


5800x/RTX4070ti
1600x/RTX2080


calibr
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 16. Okt 2019 23:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf calibr » Fim 22. Jún 2023 10:10

Keypti Stream Deck af Olli, fljótt og skilvirkt :happy




drengurola
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf drengurola » Lau 24. Jún 2023 23:26

Keypti skjákort af Oddy. Fagmaður sem fer mjög vel með búnaðinn sinn.



Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Oddy » Fös 30. Jún 2023 20:22

Seldi drengurola skjákort, allt gott við þau viðskipti. Keypti skjákort af Drilli, allt gott.




gummispec
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 04. Júl 2023 09:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gummispec » Mið 12. Júl 2023 12:54

Keypti ýmisa parta af gunni91. topp næs og allt stóðst. lenti i smá vandræðum þegar var græja allt og var mjög almennilegur varðandi það og hjálpaði mér finna útur þvi, 110%



Skjámynd

Snaevar
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Snaevar » Fim 20. Júl 2023 20:55

Keypti 3070 kort af gunni91, mjög liðlegur í viðskiptum og kortið keyrir allt eins og draumur og er í góðu ásigkomulagi. Mæli með!


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

Snaevar
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Snaevar » Fim 20. Júl 2023 20:57

Keypti smátölvu af emmi, leyfði mér að sækja með stuttum fyrirvara og tölvan stenst allar væntingar. Mæli með!


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Oddy » Fös 21. Júl 2023 17:56

Ég seldi kristoferandrik tölvu og þótt smávegis galli hafi komið fram þá gekk allt mjög vel. Topp meðmæli er það sem hann fær




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gutti » Mið 09. Ágú 2023 20:15

gunnimikki mæli með honum keypti skjá af mér leyfa honum heyra soundið í heimabíó meðan losa skjá af veggfestingu :happy



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hrotti » Fim 10. Ágú 2023 14:49

Maggibmovie Keypti af mér myndavél, sem ég sendi út á land. Ekkert mál, borgaði strax, mæli með.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf KaldiBoi » Sun 27. Ágú 2023 18:27

Stingray80, keypti af honum heimabío. Sanngjarn og poolari í þokkabót. 10/10



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 28. Ágú 2023 09:19

Keypti skjákort af gunni91

Fær topp meðmæli frá mér



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 68
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Harold And Kumar » Mán 28. Ágú 2023 10:23

Ég hef verslað tvisvar við gunni91, topp náungi & stendur við það sem hann segir.


Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz

Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Oddy » Fim 31. Ágú 2023 16:42

Ég átti mjög ánægjuleg viðskipti við hangikjet og thor12, mæli hiklaust með þeim




thor12
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf thor12 » Fim 31. Ágú 2023 17:23

Oddy, liðlegur og frábært að eiga við hann viðskipti.
Bjarkibjarkibjarki keypti af mér skjákort, allt stóðst og toppnáungi.
Síðast breytt af thor12 á Fim 31. Ágú 2023 17:25, breytt samtals 1 sinni.




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf halipuz1 » Fös 01. Sep 2023 21:01

gunni91 fær enn og aftur hrós. maðurinn á skilið vaktar verðlaun




gunni91
Vaktari
Póstar: 2988
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gunni91 » Fös 01. Sep 2023 21:54

halipuz1 skrifaði:gunni91 fær enn og aftur hrós. maðurinn á skilið vaktar verðlaun


Tekk hattinn fyrir halipuz1, heiðarleiki í fyrirrúmi og þvílíkt liðugur í samskiptum og sanngjarn! Mæli með!




Hjorturth
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 27. Nóv 2023 09:48
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hjorturth » Mið 13. Des 2023 12:41

gunni91 var mikill heiðursmaður. Skutlaði til mín öðru ram þegar eitt virtist ónýtt í 2x8GB kombói.
GGGvendur skutlaði svo til mín vörum og allt stóðst uppá 10! Allt í góðu standi og hreint



Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf KaldiBoi » Sun 17. Des 2023 11:47

Norex94, seldi mér skjá. Sanngjarnt verð og allir sáttir.
Mæli með! \:D/



Skjámynd

Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Kongurinn » Sun 17. Des 2023 12:02

andriv83 & gunni91

Solid og ekkert vesen!