Veit ekki hvort þetta er löglegur þráður en ég er að spá hvað ég ætti að setj amikið á R9 Fury X skjákort sem ég er með, kortið en lítið sem ekkert notað.

Hugmyndir vel þegnar, takk fyrir.
thorrigetz skrifaði:Góðann daginn,
R9 Fury X skjákort sem ég er með, kortið en lítið sem ekkert notað.