Þetta er frábær skjár en það er eitthvað að hrjá hann. Þegar skjárinn er búinn að vera í gangi í soldna stund þá fer hann að blikka reglulega. Ef ég minnka upplausnina þá hættir þetta að gerast. Ég er búinn að prófa að skipta um snúru og skipta úr skjákortinu í móðurborð en það breytir engu. Fyrir utan þetta blikk er skjárinn eins og nýr.
Ef einhver hér getur lagað hann en þá er þetta geggjaður díll.
https://www.amazon.com/Dell-Ultrasharp- ... B073VYVX5S
TS: Dell Ultrasharp 27-Inch 4K IPS Monitor - 15þús
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Fim 19. Nóv 2020 18:42
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Dell Ultrasharp 27-Inch 4K IPS Monitor - 15þús
Til í hann á 15.000 ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Fim 19. Nóv 2020 18:42
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur