Flott leikjavél sem óskar nýs eiganda, mest notuð í CS:GO.
Ástæða sölu er að eigandi er að flytja úr landi.
CPU, RAM, GPU, Kassi og móðurborð keypt í kringum áramót 2019/2020
Kassi: Phanteks Eclipse, er ekki alveg viss hvort þetta er P300, P300A eða P400.
Svartur með glerhlið öðru megin.
Stýrikerfi: Windows 10 Pro 64-bit,
Örgjörvi: AMD Ryzen 7 3700X
Skjákort: Gigabyte RTX 2070 Super
Vinnsluminni: 32GB G.SKILL DDR4 3200MHz
Móðurborð: Gigabyte B450 AORUS PRO-CF
SSD: 500GB Samsung SSD 840 EVO
HDD: 1TB Seagate 10.000RPM
Aflgjafi: RM650 — 650 Watt 80 PLUS® Gold Certified Fully Modular PSU
Verð: 200.000 kr.
Verðlöggur endilega leiðréttið mig ef þetta er rangt metið.
Er einnig með:
24" 144Hz 1080p skjá frá Philips 242G - 10.000 kr
Corsair Gaming K954 RGB Platinum lyklaborð - 5.000 kr
[TS] Leikjavél Ryzen 7 3700x - RTX 2070 Super
[TS] Leikjavél Ryzen 7 3700x - RTX 2070 Super
Síðast breytt af ermehtar á Fös 24. Sep 2021 11:57, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Leikjavél Ryzen 7 3700x - RTX 2070 Super
Búinn að senda þér varðandi skjáinn, skoðaðu pm.
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
- Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Mið 23. Jan 2019 20:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur