PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf steinar993 » Fös 23. Apr 2021 11:28

Er með þessa kraftmiklu leikjavél til sölu.

Specs:
Móðurborð: Asus prime x570-p 30k
CPU: Ryzen 7 3800x SELT
Vökvakæling: Fractal design celsius s36 með 3x120mm viftum 10k SELT
Vinnsluminni: 2x8gb 3200 mhz g.skill ripjaws 10k
Skjákort: Palit RTX 3070 8gb GamingPro frá kísildal SELT
M2: 1tb wd black sn850 PCIe 4 30k
HDD: 3TB Toshiba P300
aflgjafi: corsair rm 750x 80+ gold Frátekinn
Turn: Fractal design r5 Frátekinn



íhlutirnir eru innan við árs gamlir fyrir utan aflgjafann sem er um 4 ára og vinnsluminnið er um 2-3 ára (keypt notað)

Builder link:
https://builder.vaktin.is/build/0777A
Kassi, SSD og örgjörvakæling ekki í samræmi, fæst ekki á landinu

Tölvuskjár: keyptur september 2020
ASUS - TUF Gaming VG27BQ 27"

TUF Gaming VG27BQ HDR Gaming Monitor – 27 inch WQHD (2560x1440), 0.4ms*, 165Hz*, Extreme Low Motion Blur Sync, G-SYNC Compatible, Adaptive-Sync, HDR10,
Ætla að bíða með sölu á skjánum

PM ef eitthvað er óljóst og fyrir meiri upplýsingar, er ekki með verðhugmynd eins og er en set hana inn þegar mér dettur eitthvað í hug!
ástæða sölu er að ég spila ekki mikið tölvuleiki eins og er og ætla að downgrade-a í eitthvað hentugara fyrir mig.

EDIT: Hef ákveðið að fara í partasölu og er því allt "up for grabs" fyrir utan skjákortið sem er frátekið eins og er (á eftir að sækja það)
Síðast breytt af steinar993 á Fim 06. Maí 2021 19:21, breytt samtals 8 sinnum.



Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf stinkenfarten » Fös 23. Apr 2021 12:47

ertu til í að selja kassann sér?


með bíla og tölvur á huganum 24/7


Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf steinar993 » Lau 24. Apr 2021 21:56

Gleymdi að nefna það, fer ekki í partasölu.
Upp




magnsli
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 03. Jún 2020 15:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf magnsli » Lau 24. Apr 2021 22:45

Hvað viltu fá fyrir tölvuna?




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf nonesenze » Sun 25. Apr 2021 02:32

hvaða verðhugmynd ertu með?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf steinar993 » Sun 25. Apr 2021 07:25

nonesenze skrifaði:hvaða verðhugmynd ertu með?

Er að hugsa 320 fyrir turninn og 55 í skjáinn




Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf steinar993 » Lau 01. Maí 2021 16:59

upp




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf Gassi » Lau 01. Maí 2021 20:18

Hef ahuga a cpu kælingu og mobo




Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf steinar993 » Sun 02. Maí 2021 16:52

upp, fer mögulega í partasölu ef það koma boð í íhlutina. (kominn með boð í skjákortið)




Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf steinar993 » Mán 03. Maí 2021 18:03

Upp, hef ákveðið að fara í partasölu endilega bjóða í íhluti ef áhugi liggur fyrir.



Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf stinkenfarten » Mán 03. Maí 2021 18:50

10k í kassann, get sækt á morgun


með bíla og tölvur á huganum 24/7

Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf KaldiBoi » Mán 03. Maí 2021 19:08

Hvað fer Ram á?




wssaw
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 08. Apr 2021 18:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf wssaw » Mán 03. Maí 2021 21:42

pm




Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf Brimklo » Mán 03. Maí 2021 23:13

Skal taka CPU og RAM, ef það er til ennþá.


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.


Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf steinar993 » Þri 04. Maí 2021 14:49

Turninn selst heill á 130k ef einhver hefur áhuga annars byrja ég að taka úr honum á morgun




einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf einarn » Þri 04. Maí 2021 18:13

Verð á kassa?




wssaw
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 08. Apr 2021 18:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf wssaw » Mið 05. Maí 2021 11:51

pm




Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: PARTASALA: Leikjatölva til sölu + tölvuskjár

Pósturaf steinar993 » Mið 05. Maí 2021 20:01

Móðurborð, RAM, kæling og nvme diskurinn eftir