Langar að kanna áhugann á þesssum server.
Kassi: R2224GZ4GC4 (https://ark.intel.com/content/www/us/en/ark/products/67309/intel-server-system-r2224gz4gc4.html)
Örjörvar: 2x Intel Xeon E5-2670 @ 2.60GHz, samtals 32 þræðir ef kveikt er á hyperthreading
Minni: 4x8GB DDR3 ECC (möguleiki á að græja 32GB í viðbót)
Aflgjafar: 2x 750W 80+ Platinum Plus redundant aflgjafar
Diskapláss: 24x 2.5" hot-swap stæður að framan og gert ráð fyrir 2x 2.5" diskum inni í kassanum. Aðeins fyrstu 8 hot-swap stæðurnar tengjast móðurborðinu, til að nota rest þarf að bæta við diskastýringu.
IPMI: IPMI módúll sem býður m.a. upp á remote console og attach virtual cd/usb o.fl.
Sleðar: Sleðar/skápafestingar fylgja mögulega, þarf aðeins að gramsa í geymslunni
Endilega sendið tilboð eða spurningar á mig ef þið hafið einhverjar
2U Intel server, 2x Xeon E5-2670, 32GB ECC, 24x 2.5" hot-swap
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Mið 23. Júl 2003 19:11
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
2U Intel server, 2x Xeon E5-2670, 32GB ECC, 24x 2.5" hot-swap
Síðast breytt af gaulzi á Fim 08. Apr 2021 18:31, breytt samtals 1 sinni.