SELT hvað eru skjákort að fara á í dag?

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Trausti freyr
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 30. Sep 2019 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

SELT hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf Trausti freyr » Mán 08. Mar 2021 20:33

Er með evga gtx 1070 ftw og langar að sjá hvað það er að fara á.

mbk. Trausti
Síðast breytt af Trausti freyr á Þri 09. Mar 2021 16:25, breytt samtals 1 sinni.




Clayman
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf Clayman » Mán 08. Mar 2021 20:35

30-35k ca


Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf jonsig » Mán 08. Mar 2021 20:41

Þetta er ágætur tími til að selja, þegar framboðið eykst aftur þá verður þetta verðlaust kort.




Höfundur
Trausti freyr
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 30. Sep 2019 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf Trausti freyr » Mán 08. Mar 2021 20:47

jonsig skrifaði:Þetta er ágætur tími til að selja, þegar framboðið eykst aftur þá verður þetta verðlaust kort.


haha já er að pæla að fá mér eth nýrra




Gurka29
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf Gurka29 » Mán 08. Mar 2021 20:53

Seldi mitt nákvæmlega sama kort á 25.000 fyrir ekki svo löngu síðann og það var barist um það á því verði.

Myndi skjóta 30-35 max



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf einarhr » Mán 08. Mar 2021 21:42

Trausti freyr skrifaði:Er með evga gtx 1070 ftw og langar að sjá hvað það er að fara á.

mbk. Trausti



Ég Seldi RX580 8gb OC á 40 þúsund um helgina, gat ekki sagt nei þar sem ég átti fyrir eitt GTX 960 4gb ssc
Markaðurinn er crazy!!
Síðast breytt af einarhr á Mán 08. Mar 2021 21:43, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf Harold And Kumar » Mán 08. Mar 2021 22:18

einarhr skrifaði:
Trausti freyr skrifaði:Er með evga gtx 1070 ftw og langar að sjá hvað það er að fara á.

mbk. Trausti



Ég Seldi RX580 8gb OC á 40 þúsund um helgina, gat ekki sagt nei þar sem ég átti fyrir eitt GTX 960 4gb ssc
Markaðurinn er crazy!!


“112 ég vil tylkinna rán”


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz


Höfundur
Trausti freyr
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 30. Sep 2019 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf Trausti freyr » Þri 09. Mar 2021 09:16

Harold And Kumar skrifaði:
einarhr skrifaði:
Trausti freyr skrifaði:Er með evga gtx 1070 ftw og langar að sjá hvað það er að fara á.

mbk. Trausti



Ég Seldi RX580 8gb OC á 40 þúsund um helgina, gat ekki sagt nei þar sem ég átti fyrir eitt GTX 960 4gb ssc
Markaðurinn er crazy!!


“112 ég vil tylkinna rán”


Ja soldið hátt




Höfundur
Trausti freyr
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 30. Sep 2019 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf Trausti freyr » Þri 09. Mar 2021 09:17

Gurka29 skrifaði:Seldi mitt nákvæmlega sama kort á 25.000 fyrir ekki svo löngu síðann og það var barist um það á því verði.

Myndi skjóta 30-35 max



Já keypti þetta fyrir 1 og halfu ári held ég á svipað og þu seldir þitt, akkurat rétti tíminn til að selja



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 789
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf Dropi » Þri 09. Mar 2021 09:20

Ég keypti mitt ROG Strix RX580 8GB sumarið 2017 fyrir 38 þúsund ef ég man rétt, nýtt af Amazon í UK. Seldi það fyrir 22 eða eitthvað þess háttar 2 árum seinna og fannst ég hafa komið mjög vel út!

Borgaði svo 25 þúsund fyrir Vega56 kortið mitt sem ég nota enn í dag. Ég kvarta ekki ;)
Síðast breytt af Dropi á Þri 09. Mar 2021 09:20, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Höfundur
Trausti freyr
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 30. Sep 2019 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf Trausti freyr » Þri 09. Mar 2021 09:24

Dropi skrifaði:Ég keypti mitt ROG Strix RX580 8GB sumarið 2017 fyrir 38 þúsund ef ég man rétt, nýtt af Amazon í UK. Seldi það fyrir 22 eða eitthvað þess háttar 2 árum seinna og fannst ég hafa komið mjög vel út!

Borgaði svo 25 þúsund fyrir Vega56 kortið mitt sem ég nota enn í dag. Ég kvarta ekki ;)



Ja sæll, er buinn að kanna hvað þau eru að fara á úti, ný skjákort, og se bara hvergi upphæð á þeim þetta er orðið slæmt haha



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf einarhr » Þri 09. Mar 2021 09:49

Trausti freyr skrifaði:
Dropi skrifaði:Ég keypti mitt ROG Strix RX580 8GB sumarið 2017 fyrir 38 þúsund ef ég man rétt, nýtt af Amazon í UK. Seldi það fyrir 22 eða eitthvað þess háttar 2 árum seinna og fannst ég hafa komið mjög vel út!

Borgaði svo 25 þúsund fyrir Vega56 kortið mitt sem ég nota enn í dag. Ég kvarta ekki ;)



Ja sæll, er buinn að kanna hvað þau eru að fara á úti, ný skjákort, og se bara hvergi upphæð á þeim þetta er orðið slæmt haha


Sæll, ég skoðaði verðin vel þegar ég ákvað að selja og þá var rx580 að fara æa 250 - 350 dollara, hér er þitt kort á 480 dollara svo það er bara að setja það á uppboð.

https://www.ebay.com/p/22030521544
Síðast breytt af einarhr á Þri 09. Mar 2021 09:57, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf audiophile » Þri 09. Mar 2021 09:59

Jesús.. 5700XT kort eins og ég á eru á yfir 1000 dollara á ebay.

Hvað er að frétta?


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf einarhr » Þri 09. Mar 2021 10:03

audiophile skrifaði:Jesús.. 5700XT kort eins og ég á eru á yfir 1000 dollara á ebay.

Hvað er að frétta?


Major skortur á kortum, mig langaði ekkert að selja mitt en ég gat bara ekki sagt nei þar sem fyrsta tilboðið sem ég fékk var 40 þús. Ég keypti kortið mitt notað í vor á 19 þús :) og átti GTX960 korti í servernum mínum sem ég ætla að nota þangað til að markaðurinn fer í gang aftur.

Ps, þetta er líklega í fyrsta og síðasta skiptið um ævina sem ég hagnast á tölvuíhlutum og ég er 44 ára :)


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 532
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: hvað eru skjákort að fara á í dag?

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 09. Mar 2021 15:17

gott að vera með 2080ti í dag :-"


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB