selt AORUS RTX 2080 Ti XTREME

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Tinyheals
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fös 27. Maí 2011 12:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

selt AORUS RTX 2080 Ti XTREME

Pósturaf Tinyheals » Þri 23. Feb 2021 21:45

Er með 2080ti aorus extreme
kortið er keypt í nóv 2019 hjá computer.is vel með farið.
er ekki viss hvað er sanngjörn verðlagning
enn er að hugsa um 140 kall verðlöggur velkomnar veit að þetta er ekki næstum eins verðmætt og það var.
https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/GV-N208TAORUS-X-11GC#kf

er líka hægt að ná í mig í síma 774-1399 Leifur
Síðast breytt af Tinyheals á Mán 01. Mar 2021 15:30, breytt samtals 1 sinni.


I9 9900ks z390 Asus Maximus pallit gaming 3070ti Corsair Vengeance RGB Pro SL 32GB

Skjámynd

yabb4
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 14. Ágú 2019 16:09
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: AORUS RTX 2080 Ti XTREME

Pósturaf yabb4 » Þri 23. Feb 2021 22:55

Would you exchange that card for this: https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... F3-11GC#kf
2080ti windforce. I would add 25,000 cash.




sveinnoli
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 27. Nóv 2019 13:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AORUS RTX 2080 Ti XTREME

Pósturaf sveinnoli » Mið 24. Feb 2021 03:01

átt pm




TobbiHJ
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 25. Okt 2020 20:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: AORUS RTX 2080 Ti XTREME

Pósturaf TobbiHJ » Mið 24. Feb 2021 11:15

Ég myndi halda að það væri alveg sanngjarnt að biðja um 140k og sjá svo hvað býðst.

Það er skortur á góðum skjákortum á landinu og lítið til af næstu kynslóð sem átti að verðfella þá síðustu.

Væri allavega erfitt að kalla þetta okur finnst mér!