Nýleg leikjatölva til sölu.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Markusheidar
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 01. Des 2020 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nýleg leikjatölva til sölu.

Pósturaf Markusheidar » Fim 04. Feb 2021 22:38

Í desember 2020 ákvað ég að færa mig frá console og smíða mína eigin leikjatölvu, en nú tveim mánuðum seinna fatta ég að þetta er ekki alveg að henta mér. Þannig að ég ætla að setja þessa alveg sturluðu leikjatölvu á sölu.

Þema: Star Wars, svart og hvítt.

Stormtrooperinn er ekki límdur á heldur er þetta segull.

Allir partar keyptir nýjir í Tölvulistanum í desember 2020.

Specs:

Uppsett Windows-10 pro 64bit.

Turnkassi: Corsair Carbide 275R Hvítur

Örgjöfi: Intel Core i5-10400F

Örgjöfakæling: CoolerMaster MasterLiquid 240L V2

Móðurborð: MSI Z490-A PRO

Vinnsluminni: Corsair Vengeance RGB iCue 16GB (2x8GB) 3200MHz

Skjákort: MSI RX 5600 XT MECH OC

M.2 ssd: Samsung 970 Evo 500GB M.2

SSD diskur: Samsung 250GB 860 EVO (eina varan sem ekki var keypt í desember)

Aflgjafi: Corsair CX650M

tölvan stendur sig vel í leikjum og nær háu FPS í nýjustu leikjunum.

Sem smá kaupauka fylgir stór Star Wars músamotta með Stormtrooperum á.

Nývirði á öllu þessu er um 250þúsund.

Verð 200þ.

PM fyrir nánari upplýsingar.

Kaupandi fær að sjálfsögðu að prufa hana í eitthverjum leiknum hjá mér áður en borgað er.




Baddz
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 02. Jan 2019 19:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg leikjatölva til sölu.

Pósturaf Baddz » Mán 08. Feb 2021 13:46

Skal taka móðurborðið, örgjörvan, minnið og 970 evo diskinn á 75k.


Be quiet 500dx / Seasonic focus platinum 750w / ASrock x570 Taichi / AMD Ryzen 3700X / 4x8 GB Corsair Pro RGB 3600Hz / MSI GTX 1080 Ti Gaming / Samsung 970 EVO Plus 500GB M.2 / Barricuda 2GB


dickbiscuit
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 15. Feb 2021 15:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg leikjatölva til sölu.

Pósturaf dickbiscuit » Þri 16. Feb 2021 15:07

Gæti ég keypt af þér skjákortið?