Ég var að velta fyrir mér hvað væri svona absolute max verð sem ég gæti fengið fyrir tölvuna mína Tölvan er ný orðin ársgömul og var rykhreinsuð fyrir nokkrum mán, 2-3 kannski.
Specs:
AMD Ryzen 5 2600X 6 core
Gigabyte Aorus M B450 (móðurborð)
16 gb Ram (2x8) frá corsair
Nvidia Geforce GTX 1660 8gb
120 GB ssd frá Kingston
1tb harður diskur
Argus 720W aflgjafi
Thermaltake turnkassi
(Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2019 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
(Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??
Síðast breytt af BaddiBumba á Fim 24. Des 2020 23:48, breytt samtals 2 sinnum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??
Væri þetta ekki bara svona á milli 60 til 90þús?
(Síðan hvenær er 1660 með 8gb vram?)
(Síðan hvenær er 1660 með 8gb vram?)
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2019 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??
Það er 6 gb, ég var að skoða annað skjákort við gerð umræðunnar
Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??
slétt 80þússund max
hef ekkert að segja LOL!
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2019 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??
Ef ég ætlaði að upgrade-a t.d. til að geta rönnað cyberpunk á góðum eða allavega ágætum freims í gúd gæðum, hvað ætti að kaupa fyrst? skjákort, RAM eða whaz?
Síðast breytt af BaddiBumba á Lau 19. Des 2020 17:52, breytt samtals 1 sinni.
Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??
BaddiBumba skrifaði:Ef ég ætlaði að upgrade-a t.d. til að geta rönnað cyberpunk á góðum eða allavega ágætum freims í gúd gæðum, hvað ætti að kaupa fyrst? skjákort, RAM eða whaz?
Edit:
CDPR: We can't delay the game anymore
SONY: Don't worry bro, I got you.
Steam ætti að gera það sama.
Síðast breytt af Semboy á Lau 19. Des 2020 17:57, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??
Þarftu að selja hana?
Gætir uppfært örrann og selt hann..jafnvel selt skjákort og uppfært staka hluti.
Örri:keypt notað 3700-3900 örgjörva (cheap núna jafnvel) - sýnist í fljótu bragði að þú gætir farið í 5000 series
Skjákort:uppfært í 2060/2070/2080/3060ti
Gætir uppfært örrann og selt hann..jafnvel selt skjákort og uppfært staka hluti.
Örri:keypt notað 3700-3900 örgjörva (cheap núna jafnvel) - sýnist í fljótu bragði að þú gætir farið í 5000 series
Skjákort:uppfært í 2060/2070/2080/3060ti
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2019 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??
^^ það sem ég var eiginlega að hugsa og er spenntur fyrir. hef verið að skoða rtx 2060 en er ekki viss með örrana, myndi vanta hugmyndir... kannski ryzen 5 3600 þeir eru á hvað? 30k? 20k?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??
Ekkert fast verð á vaktinni, en gætir kannski fengið 15-25þ fyrir skjákortið..nýtt 40-75þ
Færð voðalega lítið fyrir þennan örgjörva... nýr 25-160þ (3600x +)
Færð voðalega lítið fyrir þennan örgjörva... nýr 25-160þ (3600x +)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB