(Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
BaddiBumba
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 28. Okt 2019 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

(Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??

Pósturaf BaddiBumba » Lau 19. Des 2020 17:00

Ég var að velta fyrir mér hvað væri svona absolute max verð sem ég gæti fengið fyrir tölvuna mína :) Tölvan er ný orðin ársgömul og var rykhreinsuð fyrir nokkrum mán, 2-3 kannski.

Specs:

AMD Ryzen 5 2600X 6 core
Gigabyte Aorus M B450 (móðurborð)
16 gb Ram (2x8) frá corsair
Nvidia Geforce GTX 1660 8gb
120 GB ssd frá Kingston
1tb harður diskur
Argus 720W aflgjafi
Thermaltake turnkassi
Síðast breytt af BaddiBumba á Fim 24. Des 2020 23:48, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 19. Des 2020 17:47

Væri þetta ekki bara svona á milli 60 til 90þús?
(Síðan hvenær er 1660 með 8gb vram?)


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Höfundur
BaddiBumba
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 28. Okt 2019 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??

Pósturaf BaddiBumba » Lau 19. Des 2020 17:50

Það er 6 gb, ég var að skoða annað skjákort við gerð umræðunnar :)




Semboy
1+1=10
Póstar: 1152
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??

Pósturaf Semboy » Lau 19. Des 2020 17:50

slétt 80þússund max


hef ekkert að segja LOL!


Höfundur
BaddiBumba
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 28. Okt 2019 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??

Pósturaf BaddiBumba » Lau 19. Des 2020 17:52

Ef ég ætlaði að upgrade-a t.d. til að geta rönnað cyberpunk á góðum eða allavega ágætum freims í gúd gæðum, hvað ætti að kaupa fyrst? skjákort, RAM eða whaz?
Síðast breytt af BaddiBumba á Lau 19. Des 2020 17:52, breytt samtals 1 sinni.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1152
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??

Pósturaf Semboy » Lau 19. Des 2020 17:54

BaddiBumba skrifaði:Ef ég ætlaði að upgrade-a t.d. til að geta rönnað cyberpunk á góðum eða allavega ágætum freims í gúd gæðum, hvað ætti að kaupa fyrst? skjákort, RAM eða whaz?


Mynd

Edit:
CDPR: We can't delay the game anymore
SONY: Don't worry bro, I got you.

Steam ætti að gera það sama.
Síðast breytt af Semboy á Lau 19. Des 2020 17:57, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??

Pósturaf Dr3dinn » Lau 19. Des 2020 18:13

Þarftu að selja hana?

Gætir uppfært örrann og selt hann..jafnvel selt skjákort og uppfært staka hluti.

Örri:keypt notað 3700-3900 örgjörva (cheap núna jafnvel) - sýnist í fljótu bragði að þú gætir farið í 5000 series :)
Skjákort:uppfært í 2060/2070/2080/3060ti


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
BaddiBumba
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 28. Okt 2019 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??

Pósturaf BaddiBumba » Lau 19. Des 2020 18:43

^^ það sem ég var eiginlega að hugsa og er spenntur fyrir. hef verið að skoða rtx 2060 en er ekki viss með örrana, myndi vanta hugmyndir... kannski ryzen 5 3600 þeir eru á hvað? 30k? 20k?




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: (Hjálp) Hvað get ég fengið fyrir þessa leikjatölvu!!??

Pósturaf Dr3dinn » Lau 19. Des 2020 19:14

Ekkert fast verð á vaktinni, en gætir kannski fengið 15-25þ fyrir skjákortið..nýtt 40-75þ

Færð voðalega lítið fyrir þennan örgjörva... nýr 25-160þ (3600x +)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB