[Farinn]Gefins 2U supermicro kassi

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

[Farinn]Gefins 2U supermicro kassi

Pósturaf sigurdur » Sun 18. Okt 2020 13:51

Er með eftirfarandi fyrir þann sem nennir að sækja:

1 stk Supermicro 2U kassi. Stór og þungur og drulluskítugur (fullur af ryki).
Í honum eru:
Dynapower Sure star 700W aflgjafi. A.m.k. 10 ára gamall, búinn að keyra 24/7 í a.m.k. 5 af þessum 10 árum.
8 3,5" hot swap sleðar og eitthvað af skrúfum til að festa diska í þá.
LSI SAS3081E-R stýrispjald (ræður ekki við stærri diska en 2TB)
nauðsynlegar snúrur úr stýrispjaldi í backplane fyrir diska
hefðbundið innvols annað (viftur osfrv)

Var að færa móðurborðið yfir í Node 804 kassa til að minnka hávaðann, þar sem vélin er komin úr bílskúr inn í íbúð. Kassinn er hávær með 80mm vifturnar á fullu blasti.

Ef einhver hefur kompu þar sem hægt er að koma fyrir svona monsteri gæti verið gaman að plompa móðurborði í hann, fylla af afgangs diskum og keyra Unraid eða eitthvað skemmtilegt.

Nenni ekki að þrífa hann eða láta úr honum einstaka hluti. Allt eða ekkert, eins og hann er.
Síðast breytt af sigurdur á Sun 18. Okt 2020 20:48, breytt samtals 1 sinni.




brjann
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 18. Okt 2020 12:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Pósturaf brjann » Sun 18. Okt 2020 14:42

Sæll, eru í kassanum SAS í SAS eða SAS í SATA (reverse) kaplar?




Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Pósturaf sigurdur » Sun 18. Okt 2020 14:48

brjann skrifaði:Sæll, eru í kassanum SAS í SAS eða SAS í SATA (reverse) kaplar?


Þetta eru SAS í SAS breakout kaplar sem tengjast í backplane-ið í Hotswap setupinu.




skrani
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 10. Okt 2013 00:41
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Pósturaf skrani » Sun 18. Okt 2020 15:57

Er hann farinn?

Ef ekki þá er ég til í hann.
(svo fremi að þú sért á höfuðborgarsvæðinu)




Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Pósturaf sigurdur » Sun 18. Okt 2020 16:08

skrani skrifaði:Er hann farinn?

Ef ekki þá er ég til í hann.
(svo fremi að þú sért á höfuðborgarsvæðinu)


Brjánn hér fyrir ofan er að leita að SAS í SAS köplum tímabundið. Ef hann er til í að láta kassann ganga áfram til þín þegar hann er búinn að nota kaplana (búinn að fá þá sem hann pantaði) væri þetta fullkomið "pay it forward". Er að bíða eftir að hann láti í sér heyra.




brjann
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 18. Okt 2020 12:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Pósturaf brjann » Sun 18. Okt 2020 17:18

Takk, hvar ertu í bænum?
Kassinn má svo sannarlega ganga áfram til Skrana þegar kaplarnir eru komnir :)




skrani
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 10. Okt 2013 00:41
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Pósturaf skrani » Sun 18. Okt 2020 17:34

Ég þarf ekki einusinni sas í sas kaplana.. Þannig að það er bara ljómandi.




Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Pósturaf sigurdur » Sun 18. Okt 2020 17:56

OK, ég er í Mosfellsbænum. Annar ykkar má koma að sækja og þið finnið svo út úr rest ykkar á milli. Karmað í jafnvægi. Hringja bara á undan sér í 8939402 og við förum iðulega snemma í háttinn.
Síðast breytt af sigurdur á Sun 18. Okt 2020 18:42, breytt samtals 1 sinni.




bjorkollur
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Þri 03. Nóv 2009 18:23
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Pósturaf bjorkollur » Sun 18. Okt 2020 18:38

Ef svo ólíklega vill til að þeir sækja ekki, þá væri ég svakalega þakklátur ef ég mætti fá kassann.

Er búinn að vera að leita af svona kassa án árangurs.

Kv Þorgeir Valur




skrani
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 10. Okt 2013 00:41
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Pósturaf skrani » Sun 18. Okt 2020 18:57

Sæll Brjánn
Siminn hjá mér er 8965435
Þar sem þú varst á undan þá ræður þú hvernig þetta verður.
Ef þú vilt þá get ég rennt eftir þessu og jafnvel komið við hjá þér og þú hirðir það sem þú vilt.

Kveðja steini




brjann
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 18. Okt 2020 12:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Pósturaf brjann » Sun 18. Okt 2020 20:13

Snilldarlausn :)




Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Gefins 2U supermicro kassi

Pósturaf sigurdur » Sun 18. Okt 2020 20:47

Skrani búinn að sækja og Brjánn fær kaplana sína.