i7 6700K 4.2Ghz - 16gb RAM - 256gb m.2 - ASUS ROG GTX 1070ti 8gb - Þrusuvél !

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
DJ-Darko7000
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Mán 18. Nóv 2019 19:38
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

i7 6700K 4.2Ghz - 16gb RAM - 256gb m.2 - ASUS ROG GTX 1070ti 8gb - Þrusuvél !

Pósturaf DJ-Darko7000 » Sun 16. Ágú 2020 22:53

Sælir, er með þennan nýsamansetta

Specs:


CPU ; Intel i7 6700K 4.2Ghz - Octacore
GPU ; ASUS ROG Strixx GTX 1070 TI 8GB
Windows Drive : 256gb TeamGroup 2080mm m.2 SSD - Super Speed. ( NEW )
Motherboard ; Gigabyte = https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... -rev-10#ov ( NEW )
PSU ; Corsair RX750W Modular PSU. ( NEW )
PCi ; ASUS 1900Mb/s Triple Wi-Fi PCi Card - Super fast WiFI and Long Range ! Three Antennas
Tölvuturninn er að gerðinni Cooler Master. Þokkalega stór en engann veginn hlunkur.

USB3.0 SD Kortalesari að framan + 3.1USB Tengi
4x USB tengi að ofanverðu, 2x USB2.0 - 2x USB3.0
LG CD/DVD Drive - Writer and reader - High speed.

Kemur uppsett með Windows 10 Professional. Allir Drivers uppsettir og Windows Up To Date !

Snyrtilegur, Hljóðlátur turn sem skilar þrusuafli. Sama hvað verkefnið er.

Skoða skipti, er á leið í Háskóla Íslands svo skoða skipti á nettum laptops. Helst HP Elitebook eða ThinkPad X-Series.
Skoða líka skipti á iPhone 11 Pro Max 512GB eða Flaggskipi Huawei eða Samsung.
eða á Audi S4 / RS4 aukahlutum (árgerð 2000-2006) Helst framstuðara, haha.

Set in myndir brátt. Áhugasamir sendið mér skilaboð í 760 60 23
Mbk. Halldór
Síðast breytt af DJ-Darko7000 á Sun 16. Ágú 2020 22:54, breytt samtals 1 sinni.


Tek að mér að smíða tölvur, laga tölvur, hreinsa tölvur, uppfæra tölvur, kaupa tölvur, selja tölvur.

768-2323


Intel i7 6700K @ 4.4Ghz
G.Skill Tridant-Z 2x16gb 3600mhz
Alienware WaterCooler
500gb Samsung 970 Evo m.2 NvMe
18TB Storage and need more soon @ 4k footage life..

VANTAR i7 CPU MEÐ 2011 SOCKET+MOTHERBOARD <--- PM ME. I BUY ASAP




thorssi
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mið 23. Des 2015 17:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: i7 6700K 4.2Ghz - 16gb RAM - 256gb m.2 - ASUS ROG GTX 1070ti 8gb - Þrusuvél !

Pósturaf thorssi » Fös 21. Ágú 2020 22:43

Til í að selja i7 sér get látið frá mér i5 6600k ef þú vilt í leiðinni




Nightmare
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 05. Okt 2020 09:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: i7 6700K 4.2Ghz - 16gb RAM - 256gb m.2 - ASUS ROG GTX 1070ti 8gb - Þrusuvél !

Pósturaf Nightmare » Þri 06. Okt 2020 11:28

Hello. I am interested in this kit what is your price




Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: i7 6700K 4.2Ghz - 16gb RAM - 256gb m.2 - ASUS ROG GTX 1070ti 8gb - Þrusuvél !

Pósturaf Hausinn » Þri 06. Okt 2020 12:14

Ef einhver séns er á því að þetta fari í partasölu er ég til í að kaupa RAM, GPU, PSU og SSD.
Síðast breytt af Hausinn á Þri 06. Okt 2020 12:16, breytt samtals 1 sinni.




Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: i7 6700K 4.2Ghz - 16gb RAM - 256gb m.2 - ASUS ROG GTX 1070ti 8gb - Þrusuvél !

Pósturaf Aimar » Fim 22. Okt 2020 20:37

pm


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: i7 6700K 4.2Ghz - 16gb RAM - 256gb m.2 - ASUS ROG GTX 1070ti 8gb - Þrusuvél !

Pósturaf k0fuz » Fös 23. Okt 2020 09:24

DJ-Darko7000 skrifaði:Sælir, er með þennan nýsamansetta

Specs:


CPU ; Intel i7 6700K 4.2Ghz - Octacore


Þessi örgjörvi er reyndar 4-kjarna.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.