[Ekki TS] ASUS ROG Strix Radeon 5700XT 8GB, viku gamalt.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

[Ekki TS] ASUS ROG Strix Radeon 5700XT 8GB, viku gamalt.

Pósturaf Brimklo » Þri 08. Sep 2020 14:17

Viku gamalt skjákort til sölu

Upprunalegum pakkningum

Keypti það hjá Tölvulistanum á 90k

Væri til í að fá 65k fyrir það
Síðast breytt af Brimklo á Mið 09. Sep 2020 23:45, breytt samtals 1 sinni.


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG Strix Radeon 5700XT 8GB, viku gamalt.

Pósturaf GullMoli » Þri 08. Sep 2020 14:35

https://www.tolvulistinn.is/page/skilafrestur

Getur sennilegast skilað því?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG Strix Radeon 5700XT 8GB, viku gamalt.

Pósturaf Brimklo » Þri 08. Sep 2020 15:05

GullMoli skrifaði:https://www.tolvulistinn.is/page/skilafrestur

Getur sennilegast skilað því?


Það er ekki svo slæm hugmynd

Edit: gæti bara skilað ef það væri ónotað.
Síðast breytt af Brimklo á Þri 08. Sep 2020 15:08, breytt samtals 1 sinni.


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.


Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG Strix Radeon 5700XT 8GB, viku gamalt.

Pósturaf Bourne » Þri 08. Sep 2020 15:46

Brimklo skrifaði:
GullMoli skrifaði:https://www.tolvulistinn.is/page/skilafrestur

Getur sennilegast skilað því?


Það er ekki svo slæm hugmynd

Edit: gæti bara skilað ef það væri ónotað.


Hver segir að það sé ekki ónotað? :-"




Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG Strix Radeon 5700XT 8GB, viku gamalt.

Pósturaf Brimklo » Þri 08. Sep 2020 15:51

Bourne skrifaði:
Brimklo skrifaði:
GullMoli skrifaði:https://www.tolvulistinn.is/page/skilafrestur

Getur sennilegast skilað því?


Það er ekki svo slæm hugmynd

Edit: gæti bara skilað ef það væri ónotað.


Hver segir að það sé ekki ónotað? :-"


;)


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Skjámynd

Roggo
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Reputation: 22
Staðsetning: Grafavogur
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG Strix Radeon 5700XT 8GB, viku gamalt.

Pósturaf Roggo » Þri 08. Sep 2020 16:25

GullMoli skrifaði:https://www.tolvulistinn.is/page/skilafrestur

Getur sennilegast skilað því?


Hvaða fokkup er þetta? hahaha

http://tolvulistinn.is
https://www.tolvulistinn.is/
https://a4.is/




egiru
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 12. Ágú 2020 23:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG Strix Radeon 5700XT 8GB, viku gamalt.

Pósturaf egiru » Mið 09. Sep 2020 23:03

Brimklo skrifaði:Viku gamalt skjákort til sölu

Upprunalegum pakkningum

Keypti það hjá Tölvulistanum á 90k

Væri til í að fá 65k fyrir það


Býð 55k :)