Er með til sölu leikjaborðtölvu sem var keypt í febrúar 2016. ATH, lesið fyrir neðan þar sem hún á það til að frjósa í sumum leikjum.
Turn: Xigmatek Assassin
Örgjörvi: i5 6600k Skylake 3.50GHz
Móðurborð: ASRock Z170 Gaming K6
Skjákort: Inno3d iChill Geforce GTX 980 4gb
Vinnsluminni: Gskill DDR4 16gb 3000MHz
HDD1: Samsung Evo 850 SSD 256gb
HDD2: Toshiba 2tb SATA
Netkort: Killer E2400 Gigbabit
Aflgjafi: Radix VII AG 800W 80Plus Silver
Stýrikerfi: Windows 10 Pro 64bit uppsett og með leyfi
Aldrei verið overclockuð.
Vandræðin eru að í sumum leikjum á hún það til að frjósa og yfirleitt þarf hard reset, stundum er hægt að exita leikinn í gegnum task manager án þess að hard reseta henni. Hún hefur aldrei frosið þegar ég hef ekki verið að spila leiki. Sumir leikir hafa aldrei frosið t.d. WoW og League of Legends. Hitastigið er í góðu lagi. Líklegast útskýringinn er að einhver hlutur í henni er að valda veseni og þarf að skipta um, eða þetta gæti verið bios stilling. Þetta gæti líka verið eitthvað fáranlega einfald en ég hef bara ekki fundið það. Hef formatað einu sinni og það lagaði þetta ekki. Þetta gerist þegar ég spila í 144hz, hefur aldrei gerst í 60hz en ég hef ekki eytt það miklum tíma í 60hz að ég geti fullvissað mig um að það skeður aldrei. Ég er viss um að einhver með meiri kunnáttu gæti fundið þetta fljótt.
Verð: Vill helst ekki fara lægra en 50k (Sýnist svipaðar tölvur vera að fara á 75-85 sem eru í góðu lagi.) Ef verðið er eitthvað óraunhæft þá eru verðlöggur velkomnar að láta mig vita.
Ekki hika að spyrja mig ef einhverjar upplýsingar vantar, Myndir fyrir neðan.
[SELT]Borðtölva, i5 6600k, GTX 980, 16gbDDR4
[SELT]Borðtölva, i5 6600k, GTX 980, 16gbDDR4
- Viðhengi
-
- snapshot.jpg (82.6 KiB) Skoðað 1060 sinnum
-
- 20200223_193923.jpg (1.63 MiB) Skoðað 1060 sinnum
-
- 20200223_193943.jpg (2.17 MiB) Skoðað 1060 sinnum
-
- 20200223_193723.jpg (1.8 MiB) Skoðað 1060 sinnum
-
- 20200223_193626f.jpg (2.03 MiB) Skoðað 1060 sinnum
Síðast breytt af reeps á Mán 09. Mar 2020 23:23, breytt samtals 1 sinni.
Re: [TS]Borðtölva, i5 6600k, GTX 980, 16gbDDR4
Til í partasölu? Hef augastað á vinnsluminninu
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
Re: [TS]Borðtölva, i5 6600k, GTX 980, 16gbDDR4
Ég er til í HDD2, örgjörvaviftuna og PSU-ið á 7k - Ef dótið virkar ennþá :p
Síðast breytt af Baddz á Mán 09. Mar 2020 14:04, breytt samtals 1 sinni.
Be quiet 500dx / Seasonic focus platinum 750w / ASrock x570 Taichi / AMD Ryzen 3700X / 4x8 GB Corsair Pro RGB 3600Hz / MSI GTX 1080 Ti Gaming / Samsung 970 EVO Plus 500GB M.2 / Barricuda 2GB