SELT - Tölvupakki

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
lullx
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 25. Okt 2017 09:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

SELT - Tölvupakki

Pósturaf lullx » Lau 21. Des 2019 22:22

Er með þennan pakka til sölu

Specs:
CPU:
AMD Ryzen 5 1600X

RAM:
16GB

Móðurborð:
MSI B350M MORTAR

Skjákort:
Nvidia Geforce GTX 1060 3GB

Drif:
223GB Corsair Force LE 200 SSD diskur

Kassi:
Corsair - mjög stílhreinn

Það sem fylgir:
Zowie XL LCD skjár - 144Hz 24"
BenQ GW2760HSy skjár - 60Hz 27" (var hugsaður sem aukaskjár í setup-ið)
Logitech G603 þráðlaus mús - mæli með að horfa á reviews á þessari mús
Steelseries Arctis 7 þráðlaus heyrnatól
Redragon mekanískt lyklaborð

Ástæða sölu:
Hef lítið getað notað tölvuna - hugsa að það séu max 100 klst. sem tölvan hefur verið í gangi.

Ath. þetta selt allt saman, er ekki að fara selja úr þessu parta eða staka íhluti.

Set á þetta 75.000 kr. fyrir allt klabbið (verðlöggur velkomnar)- vill taka fram að tölvan kemur formöttuð frá mér með windows stýrikerfi en ég á ekki lykil til að virkja stýrikerfið. Hægt er að nálgast auðveldlega nýjann lykil á netinu fyrir lítið.

Þetta er frábær lausn fyrir þá aðila sem vilja plug&play - þú færð allt sem þarf í einum pakka

Hit me up
Viðhengi
Specs.PNG
Specs.PNG (32.37 KiB) Skoðað 598 sinnum
Síðast breytt af lullx á Sun 22. Des 2019 21:41, breytt samtals 1 sinni.




Krummi111
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 22. Des 2019 18:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS - Tölvupakki

Pósturaf Krummi111 » Sun 22. Des 2019 18:49


Fæ ég þetta á 60 þús ?




Höfundur
lullx
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 25. Okt 2017 09:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS - Tölvupakki

Pósturaf lullx » Sun 22. Des 2019 19:23

Krummi111 skrifaði:
Fæ ég þetta á 60 þús ?


Sendi þér PM