Er að taka til í geymslunni og fann fyrstu tölvuna sem ég setti saman 2001.
Alger forngripur en kassinn er úr þykku áli og mjög vandaður. Sennilega 0.8-1mm. Hliðar eru þynnri og síðan járn í lóðréttu prófílum
Hægt að skrúfa flest í sundur og handhægt að losa hliðar úr.
Sannarlega barn síns tíma en datt í hug hvort hann væri kannski að detta í "retró" tísku og gæti verið góður grunnur fyrir custom build.
Svoleiðist þyrfti slatta af handavinnu: skera út ál, búa til einhverjar custom festingar fyrir móðurborð og fleira, finna nýja frammhlið (krossviður, ál, litað plexí...osfr). En semsagt mjög vandaður í grunninn og engar rispur osfr.
Hann er svo gamall að hann er ekki á Lian Li síðunni einu sinni. Fann þetta þó:
-http://www.dansdata.com/jullls.htm
-http://www.allstarshop.com/shop/Lian-Li-PC-50_15_6313.html#tech_specs
-https://www.youtube.com/watch?v=49sbTHwUhYk
Í besta falli sendir einhver mér tilboð eða ég fæ einhvern til að hlæja
Áskil mér rétt til þess að hætta við ef enginn áhugi er á þessu.
(TS) Hætt við sölu! Gamall ál turnkassi, lítill ATX, Lian Li PC-50
(TS) Hætt við sölu! Gamall ál turnkassi, lítill ATX, Lian Li PC-50
Síðast breytt af BorkurJ á Mán 23. Des 2019 13:58, breytt samtals 1 sinni.