Til sölu HAF X turnkassi.
Held að 17.000.- sé sanngjarn verð....
Verðlöggur endilega segja sitt álit á verðinu
Infó:
https://www.coolermaster.com/catalog/ca ... ower/haf-x
Víddjó:
https://www.youtube.com/watch?v=-IJwtgX8cWI
HAF X Turnkassi til sölu...
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: HAF X Turnkassi til sölu...
Ó ég man eftir því þegar HAF turnar voru málið.
How far we have come....
How far we have come....
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: HAF X Turnkassi til sölu...
Hvernig er ástand. Reikna með að hann sé ekki nýr
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: HAF X Turnkassi til sölu...
Nei ekki nýr en ástandið er mjög gott, er meira að segja með alla fylgihlutina ennþá
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: HAF X Turnkassi til sölu...
Keypti svona kassa 2011 á 12.000 kr með auka sett af köplum svo ég held þetta er meira en uppsprengd verð hjá þér,
(ertu nokkuð starfandi hjá íslandspóstinum? )
(ertu nokkuð starfandi hjá íslandspóstinum? )
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: HAF X Turnkassi til sölu...
jojoharalds...
Auka sett af köpplum ? Þessi er með öllu aukadótinu sem fylgdi, allskonar loftstokkar, stýringar og hjól undir hann....
Já ok 12.000.- segirru... jahh menn bjóða bara það sem þeim þykir sanngjarnt ekkert fastur á verðinu.... takk fyrir ábendinguna
Og nei ekki póstkall
Auka sett af köpplum ? Þessi er með öllu aukadótinu sem fylgdi, allskonar loftstokkar, stýringar og hjól undir hann....
Já ok 12.000.- segirru... jahh menn bjóða bara það sem þeim þykir sanngjarnt ekkert fastur á verðinu.... takk fyrir ábendinguna
Og nei ekki póstkall
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HAF X Turnkassi til sölu...
Ég keypti svipaðan kassa, man ekki hvaða týpu af HAF á ca. 5000 kr. fyrir svona þremur árum síðan
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: HAF X Turnkassi til sölu...
Já veistu það skiptir svolítið miklu máli hvaða HAF kassi það er en ég held ég megi alveg segja að 5.000.- er alltof lítið fyrir HAF X kassa...
Stundum borgar sig að finna annað hlutverk fyrir hlutina frekar en að selja/gefa þá á lítð sem ekkert
En svo detta menn niður á rosalega góða díla
Stundum borgar sig að finna annað hlutverk fyrir hlutina frekar en að selja/gefa þá á lítð sem ekkert
En svo detta menn niður á rosalega góða díla