[TS] skjár 240Hz & Logitech z-2300

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[TS] skjár 240Hz & Logitech z-2300

Pósturaf dawg » Mán 21. Jan 2019 14:20

Skjár: 240Hz Sérð 'alla' rammana sem tölvan deliverar & meira til!
http://zowie.benq.com/en/product/monitor/xl/xl2540.html

Hátalarar:
Logitech z-2300
https://www.amazon.com/Logitech-Z-2300- ... B0002SQ2P2

Sendið á mig tilboð ef það er áhugi.

(rest selt)
Síðast breytt af dawg á Þri 19. Feb 2019 23:54, breytt samtals 2 sinnum.




bjöggi..
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Þri 06. Nóv 2018 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf bjöggi.. » Mán 21. Jan 2019 15:10

Ertu með eitthverja verðhugmynd?




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf dawg » Mán 21. Jan 2019 16:37

bjöggi.. skrifaði:Ertu með eitthverja verðhugmynd?

Næ ekki að gera verð tjekk í þessari viku, skal reyna henda einhverju inn í næstu viku. Er að vinna upp jóla fríið.
Sjálfsagt að bjóða í parta ef svo skildi fara að meira og minna allt myndi seljast.

Ef einhverjum leiðist þá er sjálfsagt að viðkomandi hendi inn óháðu verðtjekki.
:fly




Bordsalt
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Þri 23. Des 2014 23:11
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf Bordsalt » Mán 21. Jan 2019 19:57

Ef þú ferð í parta sölu fljótlega býð ég 100k í skjákortið. Sendu mér pm :happy




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf dawg » Þri 22. Jan 2019 13:57

Bordsalt skrifaði:Ef þú ferð í parta sölu fljótlega býð ég 100k í skjákortið. Sendu mér pm :happy

Heyri í þér ef ég fer í pörtun.

upp!




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf Heidar222 » Mið 23. Jan 2019 03:44

Hef áhuga á cpu og ram ef þú ferð i parta :)




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf dawg » Fim 24. Jan 2019 11:31

Heidar222 skrifaði:Hef áhuga á cpu og ram ef þú ferð i parta :)

Veit af þér. :=)

upp!




bjöggi..
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Þri 06. Nóv 2018 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf bjöggi.. » Fim 24. Jan 2019 19:19

Ef þú ferð í parta sölu hef ég áhuga á öllum turninum nema skjákortinu !




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf dawg » Fös 25. Jan 2019 12:06

bjöggi.. skrifaði:Ef þú ferð í parta sölu hef ég áhuga á öllum turninum nema skjákortinu !

jessör, fer yfir þetta á mánud.




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf dawg » Mán 28. Jan 2019 08:36

upp,
þið sem eruð búnir að senda mér pm. Ég skal svara ykkur í kvöld.




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf dawg » Fim 31. Jan 2019 13:34

Ekki náð að svara öllum msg, upp með þetta ef einhver skyldi vera með gott tilboð.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf Nördaklessa » Fim 31. Jan 2019 14:32

Ertu með verðhugmynd á z-2300?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


sigurgeir5
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 07. Feb 2019 22:04
Reputation: 0
Staðsetning: Borgarnes
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf sigurgeir5 » Mið 13. Feb 2019 17:59

Er til i ramið ef þau eru ekki farinn




Thorbjörn
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 18:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf Thorbjörn » Mið 13. Feb 2019 18:14

230k fyrir turninn?
Síðast breytt af Thorbjörn á Fös 15. Feb 2019 13:54, breytt samtals 1 sinni.




Thorbjörn
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 18:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf Thorbjörn » Fös 15. Feb 2019 13:54

Hvað viltu fyrir turninn?




An1
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 17. Feb 2019 22:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Hin fullkomna FPS tölva 240Hz - 1080TI AUORUS XTREME - i7-7700K

Pósturaf An1 » Sun 17. Feb 2019 22:25

Hvað viltu fyrir skjáinn?




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] skjár 240Hz & Logitech z-2300

Pósturaf Dr3dinn » Mið 13. Mar 2019 15:05

Hef áhuga á skjánum, verðhugmyndir eða áhuga á skiptum? (er með asus 27 g-sync 165hz sem er dýrari)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB