SELDUR
Góðan daginn,
Ég er með AMD Ryzen Threadripper 1950X örgjörva til sölu, enn í upprunalegum pakkningum sem ekki hafa verið opnaðar.
Hér fyrir neðan eru þær sölusíður sem vaktin telur að selji vöruna nýja, þar af er att.is að selja á lægsta verðinu, eða 119.990 kr.
https://att.is/product/amd-ryzen-tr-1950x-orgjorvi
https://kisildalur.is/?p=2&id=3512
https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-tr-1950x-34ghz-40ghz-retail
Þar sem varan er óopnuð vil ég ekki slá of mikið af verðinu á nýju eintaki, en öll tilboð verða tekin til greina.
Verð: 99.000 kr.
Uppfært verð: 80.000 kr.
Enduruppfært verð: 50.000 kr.
Enn öll tilboð tekin til greina.
Vöruna má nálgast í vesturbæ Reykjavíkur.
[SELDUR] - [TS] [LÆKKAÐ VERÐ 50 þús] AMD Ryzen Threadripper 1950X örgjörvi, enn í pakkningum
[SELDUR] - [TS] [LÆKKAÐ VERÐ 50 þús] AMD Ryzen Threadripper 1950X örgjörvi, enn í pakkningum
Síðast breytt af ingolfur á Fös 04. Jan 2019 14:02, breytt samtals 2 sinnum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] [LÆKKAÐ VERÐ 50 þús] AMD Ryzen Threadripper 1950X örgjörvi, enn í pakkningum
50kall er alveg rugl verð fyrir þetta
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] [LÆKKAÐ VERÐ 50 þús] AMD Ryzen Threadripper 1950X örgjörvi, enn í pakkningum
:O :O :O
Þetta er gefins!
Þetta er gefins!
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fös 20. Jan 2017 13:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fös 20. Jan 2017 13:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] [LÆKKAÐ VERÐ 50 þús] AMD Ryzen Threadripper 1950X örgjörvi, enn í pakkningum
Ryzen Threadripper 1950X á 50 þúsund kall er bara gjöf.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.