Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Er að losa mig vita allt, skoða öll dónatilboð vantar bara að losna við þetta, skoða tilboð í allt eða staka hluti.
Áður en þetta fer í sorpu
Áður en þetta fer í sorpu
Síðast breytt af Dúlli á Mán 17. Des 2018 18:36, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Maður sér ágætlega hvað sumt af þessu dóti er, en annað heldur síður og enn annað alls ekki. Þarna virðast vera AMD örgjörvar, hvaða? Geisladrifin, IDE eða SATA? Hvaða örgjörvi er í GA-P55-UD3 móðurborðinu? Hvaða móðurborð er örgjörvalaust í turnkassanum? Lyklaborðin, USB eða PS/2?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Hvað viltu fá fyrir annað lyklaborðið ? Ég gæti nýtt mér ódýrt lyklaborð. Er ekkert að þeim?
Edit: 1þ sanngjarnt?
Edit: 1þ sanngjarnt?
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Sinnumtveir skrifaði:Maður sér ágætlega hvað sumt af þessu dóti er, en annað heldur síður og enn annað alls ekki. Þarna virðast vera AMD örgjörvar, hvaða? Geisladrifin, IDE eða SATA? Hvaða örgjörvi er í GA-P55-UD3 móðurborðinu? Hvaða móðurborð er örgjörvalaust í turnkassanum? Lyklaborðin, USB eða PS/2?
Flest öll drif eru sata.
Mig langar í raun bara að losna við allt, ef ég fer að gramsa þá hækkar verðgildið.
Módel nr á flest öllu sjást ágætlega.
Í raun tilvalið tækifæri fyrir einhvern braskara að gera góð kaup.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
einarn skrifaði:Hvaða örgjorvar eru þetta?
Mest 775, dual og quad core
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Dúlli skrifaði:einarn skrifaði:Hvaða örgjorvar eru þetta?
Mest 775, dual og quad core
Gæti haft áhuga á þessum örgjörvum í smá art project, ef þeir eru á sæmilegu verði. Hvaða verðhugmynd ertu með fyrir alla?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Dúlli skrifaði:einarn skrifaði:Hvaða örgjorvar eru þetta?
Mest 775, dual og quad core
Mig vantar einn Core2Quad, hvað ertu með í boði?
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
einarhr skrifaði:Dúlli skrifaði:einarn skrifaði:Hvaða örgjorvar eru þetta?
Mest 775, dual og quad core
Mig vantar einn Core2Quad, hvað ertu með í boði?
Q6600
Q9400
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Kannski sniðugt að taka lokin af örgjörvahylkjunum og smella einni skýrri mynd af öllum lausu örgjörvunum saman.
-
- Nýliði
- Póstar: 22
- Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 14:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
getur koma og skoða / kaup það sem vill. spá skjákortum, örgjörfum, aflgjafa kammski minni ddr2 eða 3
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
lancermaniac skrifaði:getur koma og skoða / kaup það sem vill. spá skjákortum, örgjörfum, aflgjafa kammski minni ddr2 eða 3
Það er ekkert til að skoða, sést mest allt á myndum.
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Hvað viltu fá fyri 500gb Harðadrifið?
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
hvada fartolvu vinnsluminni eru thetta
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Ég gæti notað netsnúrurnar
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Sallarólegur skrifaði:Ég gæti notað netsnúrurnar
þær eru 6x talsins
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Koma svo, öll dónatilboð koma til greina.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
JohnnyX skrifaði:Hvað er eftir?
Allt sem er ekki með rauðum X
-
- Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fim 10. Jan 2019 00:06
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Get losað þig við vifturnar og látið 2000kr af hendi í skiftum ef þær eru í lagi
-
- Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Fös 04. Jan 2019 17:46
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fim 10. Jan 2019 00:06
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Rosalega tekur þessi sorpuferð langan tíma... Ertu á 3G neti ?