[Hætt við sölu] Íhlutir leikjatölvu til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
fransi73
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 08. Jan 2016 00:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Hætt við sölu] Íhlutir leikjatölvu til sölu

Pósturaf fransi73 » Mið 18. Júl 2018 15:26

Góðan dag.
Ég neyðist til að selja djásnið mitt. Er að flytja og hef ekki not fyrir borðtölvu næstu árin.
Allir hlutir eru mjög lítið notaðir. Ekkert hefur verið yfirklukkað eða fiktað við.

Þeir íhlutir sem ég hef til sölu eru eftirfarandi:

Örgjörvi
AMD Ryzen 5 1600, 6 kjarna 3200MHz
Keypt í desember 2017.
Verð: 10.000kr.
Mynd

Skjákort
MSI GeForce GTX 1060, 3GB
Keypt í desember 2017.
Verð: 27.000kr.
Mynd

Móðurborð
Gigabyte AB350M-Gaming 3
Keypt í desember 2017.
Verð: 10.000kr.
Mynd

Minni (RAM)
Corsair Vengeance LPX 8GB kit (2x4GB) DDR4 3000MHz
Keypt í desember 2017.
Verð: 8.000kr.
Mynd

Ónefndur 8GB DDR4 2133MHz (nenni ekki að slökkva á tölvunni, opna kassann, taka kubbinn út og kanna það :megasmile )
Keypt í febrúar 2018.
Verð: 3.000kr.

Geymslupláss
OCZ TRION 100 110GB SSD
Keypt í september 2017.
Verð: 3.000kr.
Mynd

Seagate Barracuda 7200.12 1TB HDD
Keypt...fyrir löngu.
Verð: 1.500kr.
Mynd

Aflgjafi
Corsair CX600 80 PLUS 600W
Keypt 2016.
Verð: 7.000kr.
Mynd

Fyrir þá sem vilja verður turninn (kassinn) sjálfur gefins ef eitthvað af þessu er keypt.
Mynd

email: fransi73@gmail.com
sími: 6903751
Síðast breytt af fransi73 á Fim 19. Júl 2018 11:23, breytt samtals 10 sinnum.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir leikjatölvu til sölu

Pósturaf pepsico » Mið 18. Júl 2018 15:51

Ég tel mig tilknúinn til að benda þér á að það er líklega enginn að fara að kaupa átta mánaða örgjörva, skjákort, móðurborð og vinnsluminni sem kostar nýtt 83.500 kr. út í búð til að fá 4.000 kr. afslátt. Móðurborðið þitt er nota bene skráð á 2.010 kr. hærra verði en nýtt út úr búð.




Höfundur
fransi73
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 08. Jan 2016 00:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir leikjatölvu til sölu

Pósturaf fransi73 » Mið 18. Júl 2018 16:27

pepsico skrifaði:Ég tel mig tilknúinn til að benda þér á að það er líklega enginn að fara að kaupa átta mánaða örgjörva, skjákort, móðurborð og vinnsluminni sem kostar nýtt 83.500 kr. út í búð til að fá 4.000 kr. afslátt. Móðurborðið þitt er nota bene skráð á 2.010 kr. hærra verði en nýtt út úr búð.


Þetta er að vísu alveg rétt hjá þér. Ég var að flýta mér og ekki beint að leggja hugann í bleyti þegar ég ákvað verðin. Hugsun mín var ofur einföld.. lítið notað = aðeins lægra verð en á nýju eintaki. En ég sé villuna í þessu núna þegar þú segir það. Takk fyrir ábendinguna, ætla að laga þetta.




eplakongur
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 02. Jan 2016 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir leikjatölvu til sölu

Pósturaf eplakongur » Fim 19. Júl 2018 01:22

Ég er til í að taka örgjörvan, móðurborðið, allt ramið og ssd kubbinn. Myndi þá þiggja kassan líka O:)
Getur haft samband við mig í síma 6915399.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir leikjatölvu til sölu

Pósturaf Viktor » Fim 19. Júl 2018 09:59

rules

Óheimilt er að eyða upprunalegu innihaldi bréfa eða titlum þeirra.
„Breyta“ takkinn er til þess að leiðrétta bréf eða bæta við þau. Bannað er að breyta innihaldi eða tiltum bréfa í „Eyða“ eða „Má eyða“, það má setja [Selt] eða [Hætt við sölu] fyrir framan titil eða bæta við bréfið. Við brot á þessari reglu fær notandi aðvörun, við ítrekuð verður notandi bannaður.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


eplakongur
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 02. Jan 2016 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir leikjatölvu til sölu

Pósturaf eplakongur » Fim 19. Júl 2018 10:54

Þú ert semsagt hættur við að selja þetta? Væri flott ef þú myndir láta vita svo maður geti boðið í aðrar tölvur.




Höfundur
fransi73
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 08. Jan 2016 00:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir leikjatölvu til sölu

Pósturaf fransi73 » Fim 19. Júl 2018 11:24

Sallarólegur skrifaði:https://spjall.vaktin.is/rules

Óheimilt er að eyða upprunalegu innihaldi bréfa eða titlum þeirra.
„Breyta“ takkinn er til þess að leiðrétta bréf eða bæta við þau. Bannað er að breyta innihaldi eða tiltum bréfa í „Eyða“ eða „Má eyða“, það má setja [Selt] eða [Hætt við sölu] fyrir framan titil eða bæta við bréfið. Við brot á þessari reglu fær notandi aðvörun, við ítrekuð verður notandi bannaður.


Búinn að leiðrétta.




Höfundur
fransi73
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 08. Jan 2016 00:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir leikjatölvu til sölu

Pósturaf fransi73 » Fim 19. Júl 2018 11:25

eplakongur skrifaði:Þú ert semsagt hættur við að selja þetta? Væri flott ef þú myndir láta vita svo maður geti boðið í aðrar tölvur.


Búinn að leiðrétta.