Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf emmi » Fös 12. Jan 2018 13:36

Góðan daginn, ég er með eina svakalega vinnuvél/server fyrir kröfuharða til sölu. Specs má sjá fyrir neðan. :)

Móðurborð: Intel S2600CP2J
Örgjörvi: 2x Intel XEON E5-2680v2 (2x10 cores & 2x20 threads)
Minni: 128GB Micron DDR3 1600MHz ECC (8x16GB)
Skjákort: Gigabyte GTX 760 2G
SSD: 2x Samsung 250GB 850 EVO í RAID0 (Intel)
Hljóðkort: Creative Soundblaster Z
RAID: 3ware 9750-8i
Gagnadiskar: 4x 4TB Seagate ST4000DM004 via 3ware í RAID5
Kassi: Phanteks Enthoo Pro
Aflgjafi: EVGA SuperNOVA 850 B2
CPU Kæling: 2x CoolerMaster Hyper EVO

Verðhugmynd: 350þ 280þ með öllu eða 200þ án harðadiska, 3ware raidcontroller og hljóðkorts.
** SELT **

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af emmi á Lau 27. Jan 2018 19:17, breytt samtals 12 sinnum.




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu

Pósturaf Zorba » Fös 12. Jan 2018 15:09

Höndlar hún CSGO ?




Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu

Pósturaf Opes » Fös 12. Jan 2018 16:01

Zorba skrifaði:Höndlar hún CSGO ?


Mynd

Hahaha ekki beint vélin í tölvuleikjaspilun. Perfect vél í eitthvað svaka multiple virtual machine server setup.
Hef enga þörf fyrir svona vél en ég átta mig ekki alveg á verðmiðanum á henni.
Hvað kostar svona tölva?




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu

Pósturaf MrIce » Fös 12. Jan 2018 19:28

Hvaða verð ertu með í huga?


-Need more computer stuff-

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu

Pósturaf appel » Fös 12. Jan 2018 22:53

Ég var einmitt að leita að vél fyrir mömmu.


*-*

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu

Pósturaf emmi » Fös 12. Jan 2018 23:16

appel skrifaði:Ég var einmitt að leita að vél fyrir mömmu.
:D

Ég er á báðum áttum hvort eigi að selja eða kaupa öflugra gfx í hana og eiga áfram, gríðarlega sáttur með þetta kvikindi.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu

Pósturaf appel » Fös 12. Jan 2018 23:21

Fyrir mitt, leyti, kauptu betra gfx, því þetta eru svona tölvur sem þú færð aldrei réttlætanlegt verð fyrir.
Ég þekki einhverja sem fíla svona hardcore vélar. Ég myndi leyfa þessu malla.


*-*


Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf Televisionary » Lau 13. Jan 2018 18:43

Einhver verðhugmynd á gripnum?




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf Mossi__ » Lau 13. Jan 2018 21:14

Hvað ertu að ná í cinebench? :D



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf emmi » Lau 13. Jan 2018 23:56

Televisionary skrifaði:Einhver verðhugmynd á gripnum?

Verðhugmynd er ofarlega í þræðinum,, en svo er bara að kasta inn tilboði. ;)



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf emmi » Lau 13. Jan 2018 23:57

Mossi__ skrifaði:Hvað ertu að ná í cinebench? :D

2332.



Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf JohnnyRingo » Sun 14. Jan 2018 02:33

Vill ekki vera leiðinlegur en 350þ er fullmikið, var að gera plex server sjálfur með akkurat þessu mobo + cpus, þetta mobo er 150$ á ebay/amazon, ram 200$ og örri er 200$ stk + kannski 150$ shipping, Þetta mobo er samt smá vinna þar sem það þarf að updatea bios fyrir v2 xeons.
En jújú svosem hellingur meira í kassa(EEB)+kælingar+diskar & raidkort.
Síðast breytt af JohnnyRingo á Sun 14. Jan 2018 03:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf Dropi » Sun 14. Jan 2018 03:08

JohnnyRingo skrifaði:Vill ekki vera leiðinlegur en 350þ er fullmikið, var að gera plex server sjálfur með akkurat þessu mobo + cpus, þetta mobo er 150$ á ebay/amazon, ram 200$ og örri er 200$ stk + kannski 150$ shipping, Þetta mobo er samt smá vinna þar sem það þarf að updatea bios fyrir v2 xeons.
En jújú svosem hellingur meira í kassi(EEB)+kælingar+diskar & raidkort.


RAM ætti að vera stór liður í verð samanburði hér, 8x16GB 1600MHz ECC kubbar, finn þá staka á ebay fyrir uþb 60-70 GBP en það telur! :)


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf Klemmi » Sun 14. Jan 2018 12:27

Dropi skrifaði:RAM ætti að vera stór liður í verð samanburði hér, 8x16GB 1600MHz ECC kubbar, finn þá staka á ebay fyrir uþb 60-70 GBP en það telur! :)


Ódýrasta sem ég finn, og þá af Micron kubbum, er rétt tæpir 600$, svo já, það telur slatta :)

Annars er verðhugmyndin hjá emma 350þús, sem mér sýnist að sé bara mjög nálægt því sem það myndi kosta að púsla sér saman svona vél með því að panta minni, móðurborð og örgjörva að utan, sem þá líka er notað.

Myndi því ekki telja það neitt óeðlilegt verðviðmið. Auðvitað gæti það litið spennandi út fyrir einhvern að panta sér þetta sjálfur og púsla saman, en það er líka meiri áhætta fólgin í því. Hvort allt virki saman, ekkert sé bilað o.s.frv. :)

Auk þess er þetta verðhugmynd hjá emma, en ég held að flestir setji hærri hugmynd en þeir búast við að fá, því oftast er eitthvað prúttað.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 14. Jan 2018 14:28

@Emmi - Bara til að svala forvitninni minni. Hvað varstu að keyra á þessari vél?


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf emmi » Sun 14. Jan 2018 15:23

Sælir, langmest virtual server umhverfi. :)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 14. Jan 2018 15:39

emmi skrifaði:Sælir, langmest virtual server umhverfi. :)


Væri fullkomin virtualbox lab vinnuhestur - Gangi þér vel með söluna :happy


Just do IT
  √

Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf JohnnyRingo » Sun 14. Jan 2018 16:05

Klemmi skrifaði:
Dropi skrifaði:RAM ætti að vera stór liður í verð samanburði hér, 8x16GB 1600MHz ECC kubbar, finn þá staka á ebay fyrir uþb 60-70 GBP en það telur! :)


Ódýrasta sem ég finn, og þá af Micron kubbum, er rétt tæpir 600$, svo já, það telur slatta :)


Ég sé það núna, var að miða við hægara ram, also beergoggles :droolboy

Gangi þér allavega vel með söluna emmi :happy



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf emmi » Sun 14. Jan 2018 17:11

Þakkir, í versta falli verður þetta úber gaming rig. :)



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf emmi » Mán 22. Jan 2018 11:38

Upp.



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mjölnir er til sölu, Dual E5-2680v2

Pósturaf emmi » Mið 24. Jan 2018 17:31

Breytt verð.

Vélin er nú í boði bæði með öllu á 280þ og án diska, raidcontrollers og hljóðkorts á 200þ.