Hvenær telst tilboði vera svarað?

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Tosmeister
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 22. Ágú 2016 07:28
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf Tosmeister » Fim 14. Sep 2017 11:43

Minuz1 skrifaði:
Er sölutilboðið ekki lofuð viðskipti?

Eru verðmiðar í bónus ekki bindandi sölutilboð?


Nei. Ef varan er ekki til ber Bónus ekki skylda til að selja þér vöruna þótt það sé verðmiði.
Þú getur ekki krafið Bónus um vöruna.
Hins vegar ef þú kemur á kassann með vöruna og þar er gefið annað verð en á miðanum getur þú krafið Bónus um að fá vöruna á uppgefnu verði.
Annars er vaktin ekki beint sami vettvangur og Bónus. Ekki mikið hægt að prútta í Bónus.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf ZiRiuS » Fim 14. Sep 2017 12:56

Minuz1 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ef ég er að selja vöru hér á 100kr og þú sendir mér skilaboð um að þú viljir kaupa vöruna á 100kr og ég svara þér ekki er ég þá að svíkja lofuð viðskipti til þín?

Er ég að misskilja þig pepsico eða?


Er sölutilboðið ekki lofuð viðskipti?

Eru verðmiðar í bónus ekki bindandi sölutilboð?


Það er smá munur á fyrirtæki sem rekur verslun og gaur á internetinu að selja notaðar tölvuvörur. Ef að ég væri official verslun myndi ég skilja þennan pirring en ég og aðrir notendur eru ekki official verslun.

En nú spyr ég samt á móti (hypothetically). Nú hef ég oft fengið tilboð í vöru en svo hefur aðilinn hætt við án þess jafnvel að láta mig vita. Er það ekki þá alveg jafn mikið bindandi?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf Tbot » Fim 14. Sep 2017 13:23

Þetta með tilboð

Til að einfalda þetta þá eru fasteignaviðskipti á svipuðum nótum.

Ef ég set íbúð til sölu og óska eftir 50 milljónum fyrir hana, fínt.
Þú svarar með því að bjóða 50 milljónir þá er ekki kominn samningur fyrr en ég samþykki tilboðið.




Tosmeister
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 22. Ágú 2016 07:28
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf Tosmeister » Fim 14. Sep 2017 14:23

Tbot skrifaði:Þú svarar með því að bjóða 50 milljónir þá er ekki kominn samningur fyrr en ég samþykki tilboðið.


Til að hafa það á hreinu þá getur sá sem gerir tilboð í fasteign hætt við tilboð sem hann gerir alveg þangað til seljandi samþykkir það. Þá er kominn bindandi samningur. Hins vegar eru tilboð í fasteignir oft með fyrirvörum. Við gætum kannski tamið okkur svoleiðis. "Ég býð 15þús í þetta skjákort með fyrirvara um að ég fái ekki hitt skjákortið sem ég gerði líka tilboð í" :)



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf ZiRiuS » Fim 14. Sep 2017 17:55

"Ég er að selja hérna skjákort á 15þús með fyrirvara um að verðandi kaupandi sé ekki með asnalegt username að mínu mati"

Þetta verður staðlað hjá mér framvegis.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf Minuz1 » Fim 14. Sep 2017 18:08

Eftir nokkuð langa leit fann ég loksins lögin um þetta:
https://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/160-2009

blah...eiga kannski ekki við heldur...held áfram að grafa....

Eitt er samt mjög ljóst...fasteignaviðskipti eiga aldrei við um þessi mál.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Nacos
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 02. Maí 2012 23:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf Nacos » Fim 14. Sep 2017 20:32

Tilboð í kaup á vöru, þó það sé á uppsettu verði, telst ekki samþykkt fyrr en það hefur verið svarað með samþykki.
Samanber 8. grein Laga um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga

8. gr. Nú hefir tilboðsgjafi lýst því yfir, að hann muni skoða þögn gagnaðilja síns sem samþykki, eða að það er með öðrum hætti ljóst, að hann væntir ekki skýrra svara, og er gagnaðilja þó samt sem áður skylt að svara fyrirspurn um það, hvort hann vilji samþykkja tilboðið. Geri hann það ekki, er tilboðið fallið niður. https://www.althingi.is/lagas/nuna/1936007.html



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf rapport » Fim 14. Sep 2017 20:55

Ef ég segi á internetinu að ég vilji selja eitthvað fyrir 5000kr. og einhver annar segir á internetinu að hann vilji kaupa það.

Þá er ekkert, EKKERT sem skulbindur mig til að selja honum það.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf Manager1 » Fim 14. Sep 2017 20:59

Ég hef alltaf haft sama skilning á kaupum og sölu á internetinu og rapport skrifar hérna fyrir ofan. 12 ár síðan ég keypti fyrst notaðan hlut á netinu.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf urban » Fim 14. Sep 2017 21:06

Er þetta bara alvöru til umræðu ?

Ef að tilboðið var ekki samþykkt þá er engin samningur.

Alveg sama þó svo að tilboðið hafi verið lesið.

Já og, svona til þess að svara spurningunni í topic.

Tilboði telst vera svarað þegar að það kemur svar frá viðkomandi um að tilboði hafi verið tekið eða neitað.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf Viktor » Fim 14. Sep 2017 21:29

urban skrifaði:Er þetta bara alvöru til umræðu ?

Ef að tilboðið var ekki samþykkt þá er engin samningur.

Alveg sama þó svo að tilboðið hafi verið lesið.


[-o<


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf hagur » Fim 14. Sep 2017 21:52

urban skrifaði:Er þetta bara alvöru til umræðu ?

Ef að tilboðið var ekki samþykkt þá er engin samningur.

Alveg sama þó svo að tilboðið hafi verið lesið.

Já og, svona til þess að svara spurningunni í topic.

Tilboði telst vera svarað þegar að það kemur svar frá viðkomandi um að tilboði hafi verið tekið eða neitað.


Einmitt. Óþarfi að ræða þetta frekar.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf rapport » Fim 14. Sep 2017 21:56

Mér finnst reyndar þessari spurningu alveg ósvarað "Hvenær telst tilboði vera svarað?"


Hvað "constitutes" sem svar sem mætti þá telja bindandi?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf urban » Fim 14. Sep 2017 22:01

Ef að síðasti póstur hjá mér hefði verið eitthvað til sölu og þú hefðir boðið uppsett verð í þessum pósti hjá þér.

Þá væri þessi póstur hjá mér að taka tilboðinu þínu.

Það er þá svar sem við kauptilboði og þá er komin samningur á milli okkkar, sem að á að vera bindandi.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf urban » Fim 14. Sep 2017 22:03

Semsagt.

urban: ég er með drasl til sölu á 400 kall.
Rapport: ég er tilbúin í að taka draslið á 400 kall.
urban: þú færð draslið á 400 kall.

Þarna er komin svar og samningur.

Hefði síðasta svarið mitt verið.
urban: heyrðu, ég ákvað að hætta við sölu, því miður þá færðu ekki draslið á 400 kall.

Þá er komið svar en ekki samningur.

Mér finnst þetta liggja svo rosalega beint fyrir að það þurfi ekki að ræða þetta :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf rapport » Fim 14. Sep 2017 22:06

urban skrifaði:Semsagt.

urban: ég er með drasl til sölu á 400 kall.
Rapport: ég er tilbúin í að taka draslið á 400 kall.
urban: þú færð draslið á 400 kall.

Þarna er komin svar og samningur.

Hefði síðasta svarið mitt verið.
urban: heyrðu, ég ákvað að hætta við sölu, því miður þá færðu ekki draslið á 400 kall.

Þá er komið svar en ekki samningur.

Mér finnst þetta liggja svo rosalega beint fyrir að það þurfi ekki að ræða þetta :D


en... ef þú hefðir aldrei svarað mér en ég gæti séð að tilboðið væri komið þér til vitundar t.d. með því að það væri merkt sem lesið í spjallforriti?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf hagur » Fim 14. Sep 2017 22:12

rapport skrifaði:
urban skrifaði:Semsagt.

urban: ég er með drasl til sölu á 400 kall.
Rapport: ég er tilbúin í að taka draslið á 400 kall.
urban: þú færð draslið á 400 kall.

Þarna er komin svar og samningur.

Hefði síðasta svarið mitt verið.
urban: heyrðu, ég ákvað að hætta við sölu, því miður þá færðu ekki draslið á 400 kall.

Þá er komið svar en ekki samningur.

Mér finnst þetta liggja svo rosalega beint fyrir að það þurfi ekki að ræða þetta :D


en... ef þú hefðir aldrei svarað mér en ég gæti séð að tilboðið væri komið þér til vitundar t.d. með því að það væri merkt sem lesið í spjallforriti?


Að sjálfsögðu er engin samningur kominn á í því tilfelli. Svo er ekkert hægt að treysta því að þó að eitthvað spjallforrit merki skeytið sem "lesið" að það hafi í raun og veru verið lesið. Þetta er bara tómt rugl.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf Minuz1 » Fim 14. Sep 2017 23:18

urban skrifaði:Er þetta bara alvöru til umræðu ?

Ef að tilboðið var ekki samþykkt þá er engin samningur.

Alveg sama þó svo að tilboðið hafi verið lesið.

Já og, svona til þess að svara spurningunni í topic.

Tilboði telst vera svarað þegar að það kemur svar frá viðkomandi um að tilboði hafi verið tekið eða neitað.


Því var tekið....seljandinn í þessu máli var tilboðsgjafi.

"Svar, sem felur í sér samþykki á tilboði, en vegna viðbótar, takmörkunar eða fyrirvara er í ósamræmi við það, skal skoða sem höfnun hins fyrra tilboðs og um leið sem nýtt tilboð.
Þetta gildir þó ekki, ef sendandi samþykkisins ætlar að samþykkið sé í samræmi við tilboðið og tilboðsgjafa má vera það ljóst. Ef svo er, skal tilboðsgjafi skýra sendanda frá því, án ástæðulausrar tafar, ef hann vill eigi taka samþykkinu. Að öðrum kosti telst samningur gerður, þess efnis, sem í samþykkinu fólst. "

Það eru allir búnir að gefa sér það að um kauptilboð þarf til þegar það er þegar komið drög að samningi þegar þú segir "vara til sölu á ákveðna upphæð"
Um leið og einhver segir "tekið" þá er um samning að ræða.

Eða er ég að misskilja eitthvað?
Síðast breytt af Minuz1 á Fim 14. Sep 2017 23:24, breytt samtals 1 sinni.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf rapport » Fim 14. Sep 2017 23:23

Minuz1 skrifaði:
urban skrifaði:Er þetta bara alvöru til umræðu ?

Ef að tilboðið var ekki samþykkt þá er engin samningur.

Alveg sama þó svo að tilboðið hafi verið lesið.

Já og, svona til þess að svara spurningunni í topic.

Tilboði telst vera svarað þegar að það kemur svar frá viðkomandi um að tilboði hafi verið tekið eða neitað.


Því var tekið....seljandinn í þessu máli var tilboðsgjafi.

"Svar, sem felur í sér samþykki á tilboði, en vegna viðbótar, takmörkunar eða fyrirvara er í ósamræmi við það, skal skoða sem höfnun hins fyrra tilboðs og um leið sem nýtt tilboð.
Þetta gildir þó ekki, ef sendandi samþykkisins ætlar að samþykkið sé í samræmi við tilboðið og tilboðsgjafa má vera það ljóst. Ef svo er, skal tilboðsgjafi skýra sendanda frá því, án ástæðulausrar tafar, ef hann vill eigi taka samþykkinu. Að öðrum kosti telst samningur gerður, þess efnis, sem í samþykkinu fólst. "

Það eru allir búnir að gefa sér það að um kauptilboð þarf til þegar það er þegar komið drög að samningi þegar þú segir "vara til sölu á ákveðna upphæð"
Um leið og einhver segir "tekið" þá er um samning að ræða.



Einungis kaupendur geta gert tilboð, seljendur geta svo komið með gagntilboð.

Uppsett verð er ekki "tilboð".

Þetta orðalag "tilboð" as in að gera tilboð, að bjóða í vöru er ekki það sama og notað er t.d. um vörur sem eru á "tilboði"




Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf Jonssi89 » Fim 14. Sep 2017 23:35

Af hverju selur fólk dót ef þeir ætla ekki einu sinni að svara tilboðum? Ef þessi gæji eða barn hefði einfaldlega svarað skilaboð þá við myndum ekki einu sinna ræða um þetta hér


i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf rapport » Fim 14. Sep 2017 23:39

Jonssi89 skrifaði:Af hverju selur fólk dót ef þeir ætla ekki einu sinni að svara tilboðum? Ef þessi gæji eða barn hefði einfaldlega svarað skilaboð þá við myndum ekki einu sinna ræða um þetta hér


Sumir vilja bara kanna hversu mikið þeir geta fengið fyrir dótið sitt áður en þeir ákveða að selja.

Hellingur af bílum inn á bilasolur.is sem hanga auglýstir til sölu, eru í fullri notkun en eigandinn selur ef hann fær gott tilboð.




Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf Jonssi89 » Fös 15. Sep 2017 00:20

Hahaha, týpisk íslensk viðskipta módel. Myndi bara fordast að eiga í viðskiptum við svona fólk sem þorir ekki einu sinni að svara tilboð


i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf urban » Fös 15. Sep 2017 00:38

rapport skrifaði:
urban skrifaði:Semsagt.

urban: ég er með drasl til sölu á 400 kall.
Rapport: ég er tilbúin í að taka draslið á 400 kall.
urban: þú færð draslið á 400 kall.

Þarna er komin svar og samningur.

Hefði síðasta svarið mitt verið.
urban: heyrðu, ég ákvað að hætta við sölu, því miður þá færðu ekki draslið á 400 kall.

Þá er komið svar en ekki samningur.

Mér finnst þetta liggja svo rosalega beint fyrir að það þurfi ekki að ræða þetta :D


en... ef þú hefðir aldrei svarað mér en ég gæti séð að tilboðið væri komið þér til vitundar t.d. með því að það væri merkt sem lesið í spjallforriti?

Það er ég sem að þarf að svara þér.

Það er nefnilega ekki nóg að ég lesi það að þú viljir kaupa það, þá er engin samningur kominn.

Ég þarf að staðfesta að þú fáir það, það er svarið frá mér og þar að leiðandi er samningur kominn.

Það er ekki nóg að lesa kauptilboð það verður að svara því.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf Minuz1 » Fös 15. Sep 2017 01:01

rapport skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
urban skrifaði:Er þetta bara alvöru til umræðu ?

Ef að tilboðið var ekki samþykkt þá er engin samningur.

Alveg sama þó svo að tilboðið hafi verið lesið.

Já og, svona til þess að svara spurningunni í topic.

Tilboði telst vera svarað þegar að það kemur svar frá viðkomandi um að tilboði hafi verið tekið eða neitað.


Því var tekið....seljandinn í þessu máli var tilboðsgjafi.

"Svar, sem felur í sér samþykki á tilboði, en vegna viðbótar, takmörkunar eða fyrirvara er í ósamræmi við það, skal skoða sem höfnun hins fyrra tilboðs og um leið sem nýtt tilboð.
Þetta gildir þó ekki, ef sendandi samþykkisins ætlar að samþykkið sé í samræmi við tilboðið og tilboðsgjafa má vera það ljóst. Ef svo er, skal tilboðsgjafi skýra sendanda frá því, án ástæðulausrar tafar, ef hann vill eigi taka samþykkinu. Að öðrum kosti telst samningur gerður, þess efnis, sem í samþykkinu fólst. "

Það eru allir búnir að gefa sér það að um kauptilboð þarf til þegar það er þegar komið drög að samningi þegar þú segir "vara til sölu á ákveðna upphæð"
Um leið og einhver segir "tekið" þá er um samning að ræða.



Einungis kaupendur geta gert tilboð, seljendur geta svo komið með gagntilboð.

Uppsett verð er ekki "tilboð".

Þetta orðalag "tilboð" as in að gera tilboð, að bjóða í vöru er ekki það sama og notað er t.d. um vörur sem eru á "tilboði"


Er uppsett verð ekki sölutilboð?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Pósturaf urban » Fös 15. Sep 2017 01:21

Uppsett verð er ekki tilboð á síðu þar sem að yfirleitt er prúttað.
Þú gerir tilboðið.

Hvað er það við samning sem að þú skilur ekki ?

Hvað ef að 4 aðilar hefðu sent mér
Ég er tilbúin að taka draslið á 400 krónur
og ég hefði lesið þau öll til þess að vita hvort að einhver væri að bjóða betur.

Hvað ef sá fimmti bauð 500 kr og ég las það líka.

Á ég þá að selja öllum sama draslið ?
Á ég þá að rukka þann fimmta samt 500 krónur ?

Hvernig á ég að splitta draslinu á milli þeirra eða fjölfalda það ?

Eða á ég kannski bara að staðfesta við þennan sem að bauð 500 krónur og láta hann hafa það.

Ég verð að staðfesta að þú fáir draslið, þannig er kominn samningur, ef ég svara þér ekki, þá er ekki kominn samningur.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !