Tölvan var keypt í Tölvulistanum 12.05.15 og kostaði þá 229.995kr og hefur verið notuð mjög lítið, Og aðalega legið uppi skap að safna ryki.
Ástæða sölu er einfaldlega sú að ég á mjög góðan turn og nota því tölvuna nánast ekkert og leiðinlegt að láta svona vél liggja inní skáp.
Veit ekki hvernig á að verðleggja svona tölvu en er opin fyrir tilboðum
ASUS ROG G551JM
Örgjörvi 2.5GHz/3.5GHz Turbo Intel Core i7 4710HQ Quad core
Skjákort 2GB GDDR5 nVidia GeForce GTX 860M
Minni 8GB (1x8GB) DDR3L 1600MHz
Harðdiskur 250GB SSD
DVD skrifari
Skjár 15,6" FHD LED hágæða IPS skjár 16:9 með 1920x1080
Bang & Olufsen Icepower hátalarar og SonicMaster bassabox
Lyklaborð 102 hnappa baklýst lyklaborð í fullri stærð ásamt talnaborði
Mjög vönduð snertinæm músarstýring með skruni
Netkort Gigabit 10/100/1000 netkort
Þráðlaust þráðlaust netkort 802.11n og Bluetooth 4.0
Tengi 3x USB 3.0, HDMI, mini DP, kortalesari o.fl.
Þyngd 2.7Kg
Innbyggð HD myndavél í skjá
6 hólfa Li ion rafhlaða 5200 mAh 56 Whrs
Kemur upsett með w10
Læt Einning fylgja með Targus fartölvutösku.
Er staðsettur á akureyri en lítið mál að koma henni hvert á land sem er.